Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 72
IIÐUNN Stolin krækiber. i. Til frú Helgu Gröndal, frændkonu skáldsinS. Það hafa sagt að fornu fari ílökkugestir: frændur eru frændum verstir, frú! — en mér þeir rej'ndust beztir! Sl. G. St. II. Ad Augustum. í norðri sumir segja raér, að sólin hnígi eigi; en það er ei nóg, því nú lijá þér nóltin varð að degi. Sl. G. St. III. Um stúlku. Eftir gömlum eðlisvana eina snót ég kaus; eg var farinn að elska hana, — en hún var svo iaus! Góðlynd mær með geöi hreinu græddi það, sem fraus; en — þj’ðast íleiri’ en þrjá i einu — það er að vera laus! Björn ú Khíku. IV. Meyjargrátur. Ilvenær skyldi hlotnast mér að heita kona? Ætli ég verði altaf svona? Ónei, — ég skal hiðja og vona!

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.