Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 76
231 Ritsjá. | IÐUNN af því að hún ræðir mest um afskifli kennaranna af börn- unum, er að mörgu lej'ti góð og gagnleg. fað er sýnilega góður og reyndur kennari, sem hefir samið hana, maður, sem kann tök á flestu því, sem fyrir kann að koma í skólalífinu. Og sjálfur er hann sýnilega ekki af gamla, heldur af »nýja skólanum«, er reynir að aga börnin með lempni og lagi og þroska alla nýtilega hæfileika þeirra, í stað þess að hirta þau og skamma og gera þau að beygj- um eða að þrákálfum. Bókin á þvi erindi til margra. Pað helzt mætti að lienni finna, að hún er ekki nógu skipu- ieg, ekki laus við endurtekningar og óþarfa mælgi, og virð- ist það stafa helzt af því, að liöf. hefir ekki næga sálar- fræðislega þekkingu til þess að láta eitt reka annað með eðlilegum hætti. Rýðingin, sem Jón Þórarinsson fræðslumálasljóri hefir annast, virðist yfirleitt létt og lipur. Pó eru þar of mörg orð og orðatiltæki, sem finna mætti að, og málið yfirleitt ekki vandað. Prófarkalestur lieíir verið í lakara lagi og prentvillur margar og setning greinarmerkja næsta skrílin. En þrátt fyrir þessa smágalla er hókin góð og vel þess verð, að hæði foreldrar og kennarar kaupi hana. Hún ætti að geta breytt til liins betra hugsunarhætti margra í kenslu- málum. Vörður. Málgagn barnakennara. Ritsljóri Hallgr. Jóixs- son, Grundarstig 17, Rvík. »Iðunn« vill benda á þetta litla mánaðarblað, sem á að vera málsvari »þarfasta þjónsins«, þeirrar stéttar, sem farið er verst með i landinu — alþýðukennaranna. Pað er þjóðarsmán, hversu kjör þessara manna eru bág, og veltur þó framtíð þjóðarinnar einna mest á því, hversu þeir leysa verk sitt af hendi. En þeirra hlutur er alstaðar fyrir borð borinn, jafnvel á þingi þjóðarinnar. En hina »pólilísku skraffinna« mætti minna á það, sem Murphy segir um Bandaríkin: »Framtíð Bandaríkjanna er ekki eins mikið komin undir því, hver verður næsli forseti þeirra, né undir þvi, hver stjórnmálaflokkurinn situr að völdum næstu fjögur eða fjörutíu ár, eins og undir því, liverjir ■eiga að kenna börnunum og stjórna þeim« — og — mælti bæta við — hver árangur verður af starfi þeirra. En livers
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.