Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 77
IÐUNN] Ritsjá. 235 er að vœnta af hálfdrepnum og hálfkúguðum mönnum, sem berjast við örhirgð og óvirðingu alla ævi? íslendingar verða að láta sér fara að skiljast þetta, að undir happa- sælu uppeldi hinnar upprennandi kynslóðar er öll fram- tíðarheill þjóðarinnar komin, og því ættu þeir að Ieggja meiri rækt við það, meira fé til þess, og sýna þeim mönn- um meiri sóma, sem eru að koma sonum þeirra og dætr* um til manns. Ef til vill styður »Vörður« litli ofurlítið að því, að þetta megi verða. ()g þá er vel farið. Freyjukettir og Freyjufár. Alþýðufyrirlestur eftir Steingrim Mattlúasson. Guðm. Gamalíelsson gaf út. Rvík 1917. Undarlegt er það, hversu læknar vorir, eins og þeir þó nú eru orðnir margir, skrifa lítið almenningi til gagns í sinum fræðum. Steingr. Matthíasson er svo að segja eini læknirinn, sem það gerir nú, að fráskildutn þeim, er skrifa i læknahlaðið, sem enginn sér. En hér er orð og í tima talað um Ereyjufárið — samræðissjúkdómana—, sérstaklega til viðvörunar liinni upprennandi kynslóð. Er liáski að þegja yíir hættu þeirri, sem hér er á ferðum. En henni er bezt lýst með orðum höf. sjálfs: — »Fyrir 20 árum leituðu að eins 16 slíkir sjúklingar læknis, en árið 1914 skráðu læknar samtals 343 sjúklinga«. Hér er því um verulcga þjóðarhættu að ræða og ættu piltar sem stúlkur, karlar sem konur að gera sér fulla grein fj'rir henni með því að lesa þenna liðlega og létt skrifaða bækling Stgr. Matthías- sonar og láta sér hann að kenningu verða. Jón Ófeigsson: Kenslubók í þýzku. 2. útg. Bókaverzl. Guðm. Gamalíelssonar, Rvik 1917. Á 1. útg. þessarar bókar kendi ég þýzku í mörg ár og þótti hún góð. Nú birtist hún i 2. aukinni og endurbættri útgáfu og þær smávillur leiðréttar, er voru á 1. útg. En mér er þó til efs, að það sé rétt, eins og gert er í þessafi utgáfu, að blanda köllunum úr »forskólanum« innan um leskallana. »Forskólinn« var að vísu leiðinlegur, en hann var nauðsj’nlegur til þess að læra á meginatriði málfræð- innar, áður en byrjað var á samfeldum lesköflum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.