Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 43

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 43
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 41 óþægindi því maður var með litla krakka heima. Það var hringt einu sinni eða tvisvar og hótað einhverj- um sprengjuaðgerðum. Sjómenn seint um kvöld á pöbbnum sínum höfðu verið í vígahug. Það varð aldrei neitt úr því. En almennt séð varð ég ekki fyrir neinum óþægindum, en ég varð þjóðlaus. Það er litið á mann sem íslending hér í Grimsby, en heima á Islandi sem Breta. Það var aldrei nein spurning fyrir mér hvor hafði rétt fyrir sér. Frá mín- um bæjardyrum séð var málið ósköp einfalt. Ég fékk alltaf mikinn stuðn- ing frá ráðamönnum heima á íslandi. Ég er ekki sjálfur neitt sem heitir lengur í útgerð, nema er með nokkra Norðursjávarbáta á mínum snærum, en á ekki nema einn bát, 50 tonna bát, sem ég er með hérna í Norður- sjónum. Það hefur ekkert sérstakt verið upp úr því að hafa; það er sama kvótavandamál hér eins og annars- staðar. (Sjá síðar um hlutafélög, sem Jón veitir forstöðu). EB kvótinn kom illa við okkur. Þeir ákveða allt þarna í Brussel og það verður að viðurkennast að aðrar þjóðir hafa þar meiri tök en Bretar. Ef Bretar hefðu tekið upp fslands- stefnuna þá myndu þeir hafa yfirráð yfir 60% af miðum innan Evrópu- bandalagsins, bara fært út einhliða og dregið miðlínur. En staðreyndin er sú að það hafa aldrei verið mörg atkvæði £ sjávarútvegi hér í Bret- landi. Ef sjávarútvegurinn hefði sömu tök og bændur, þá væri hans saga öll önnur. Útgerðarsamtök í Frakklandi, Belgíu, Hollandi, ír- landi eru miklu sterkari en í Bret- landi. Hlutfall fiskveiða í þjóðar- framleiðslu Breta var svo lágt, að öll athygli stjórnmálamanna beindist að iðnaðinum, og svo landbúnaðinum, og sjávarútvegurinn sat á hakanum. Það er svo tiltölulega fátt fólk sem byggir atvinnu sína á fiskveiðum í Bretlandi, miðað við heildarfjöld- ann. Stjórnmálamenn í Bretlandi hafa mjög takmarkaðan skilning á vanda sjávarútvegsins og það sem stjórnmálamenn skilja ekki, það eru þeir hræddir við og forðast það eins og þeir frekast mega. Áfangastaður bflanna. Ég er alltaf með talsvert af fólki í vinnu, allt að fimmtíu manns á stund- um. Þú vilt vita um kassaleiguna. Hún hefur gengið vel. Við vorum hálffiartinn neyddir útí þennan rekst- ur. Aður fyrr sáu útgerðarsamtökin hérna um þjónustuna við markað- inn, löndun á fiski úr togurunum og kassaleigu, og þar eð þau höfðu ein- okun á löndun og löndunarfólki, þá gátu þau bundið kassaleigu við það. Ef þú notar okkar fólk var sagt þá notarðu okkar kassa. Kassaverðið fór sífellt hækkandi vegna þess að þegar heimaskipunum fækkaði, þá var ekki fækkað að sama Togarinn Sargo Endeavouir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.