Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 44

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 44
42 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ skapi í yfirbyggingunni og það varð þrautaráðið að hækka kassaverðið til að standa undir rekstrinum. Látum íslendingana borga þetta! Svo komu gámarnir til sögunnar og þá var ekki lengur um einokun á löndunarfólki að ræða og menn ekki skyldugir að notast við svokallaða skráða hafnarverkamenn umfram það að setja gámana á hafnarbakk- ann. Það var svo eitt árið þegar ég var að fara í sumarfrí, þá datt inn um bréfalúguna hjá mér tilkynning frá samtökum togaraútgerðarmanna um að frá og með næsta mánudegi hækk- aði kassaleiga úr 60 pens upp í 90 pens. Þetta var á fimmtudegi. Sem sé 50% hækkun. Ég sagði við sjálfan mig að þetta skyldi ég aldrei líða. Ég kannaði hvað það myndi kosta að setja slíka leigu upp á eigin vegum, kaupa tíu þúsund kassa, hafa þjón- ustu fyrir þá, annast hreinsun þeirra, geyma þá og koma þeim út á hverjum degi. Þetta reyndist borga sig. Dag- inn sem ég hóf starfsemina, þá lækk- uðu þeir sitt verð niður í 50 pens. En við gerðum þetta fyrir 40 pens. Það hefur bjargazt ágætlega. Við höfum góða menn við þetta, sem hirða vel um kassana. Það sem skiptir máli er að það þarf að að skipta um marga kassa á ári; okkur hefur tekist að halda því í kringum 10%, en hinir hafa verið með 20-30%. Og þess vegna getum við boðið þessa þjón- ustu svona ódýrt.“ Viðtalið endaði eiginlega á þessari kassaútgerð, því Jón hefur mörg járn í eldinum, og í mörgu að snúast en sparar yfirbygginguna, hleður ekki utan um sig fólki í brúnni. Nú er hans önnur hönd í um- boðsstarfinu fyrir íslenzku fiskiskip- in, íslendingurinn Vilhelm Annar- sson frá ísafirði, sem var lengst 1. stýrimaður og að hluta skipstjóri á Dagrúnu frá Bolungavík og býr nú í Grímsbæ með fjölskyldu sinni og læt- ur vel af sér, en hann mun þó að hætta rétt, sem þetta er ritað, ætlar að fara að gera út og fiska sjálfur. Haraldur Guðfinnsson í Bolungavík mun taka við starfi Vilhelms. Jón Olgeirsson veitir mörgum fyrirtækjum forstöðu. Fylkir h/f, rek- ur fyrirtækin: Custom Clearance Services Shipping and Forwarding Agents. Þetta fyrirtæki annast ýmsa fyrirgreiðslu skipa. Fylkir h.f. rekur og fisksölufyrirtæki jafnframt rekur það flutningafyrirtæki og sendir fisk til meginlandsins. Arsvelta þessara löndunar-sölu- og flutningafyrirtækja var 20 milljón- ir stpd. 1988, eða 2 milljarðar ísl. króna, og fiskmagnið 30 þús. tonn af ferskum fiski. Þá er að nefna fyrirtækið T.F.A. Box Company Ltd. en það skaffar markaðskassa og er frá því sagt í við- talinu og loks er svo fyrirtækið South Atlantic Fishing Company, sem á frystitogara, sem gerður er út við Falklandseyjar og veiðir þar smokk og lýsing, og fullvinnur aflann um borð og selur aflann í ýmsum höfnum Evrópu. Fylkir hf., hefur nú reist kæli- geymslu á markaðsplássum, og eru það fyrstu kæligeymslur, sem reist er á fiskmarkaði í Englandi. Þar er hægt að geyma í kæli 150 tonn. Þá gerir Jón Olgeirsson einnig út verksmiðjutogarann — Challenger, sem Dick Taylor er skipstjóri á. (Sjá viðtal við Taylor). 3 slettsk frtuií lctcísla íítmneriid silJi 'Hrydci síld SÍMarStylat SíldarrulUr' Fiskiðjusamlag Húsavíkur Sími 96-41388
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.