Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Page 52

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Page 52
50 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Ólafur Björnsson og Bunny Newton. Ólafur heldur utan um konu Bunnys, en hin hendin er á vindlinumm og vantar þá eina á glasið. Hinn vöxtulegi maðurinn og sá sem hlær, er Bunny — og það er sonur hans í sófanum og hans kona við hlið Bunnys. Mikill vinskapur var með Ólafi og Bunny, og ung dóttir Ólafs var um hríð á heimili Bunny og konu hans og haldin konunglega, því að í öllu var Bunny Newton rausnarmaður. klæddir einkennisbúningum flotans svo og liásetarnir. Skip Páls, Anda- nesið, þótti svo mjög til fyrirmyndar að öllum búnaði og þrifnaði að það var á orði haft og til þess vitnað um myndarskap í útgerð togara. Afi Páls og faðir höfðu verið fiski- menn og Páll var uppalinn sem fiski- maður og þekking á fslandsmiðum olli því, að hann var afburða aflasæll. Páll bjó í fínu húsi (herragarði út í Humberston. ÁJ.) Hann var al- mennilegheita maður, en hataði bókstaflega að orðstír hans væri neitt haldið á lofti fyrir almenningi. Það var ekki fyrr en eftir löng kynni og gróna vináttu, að ég fékk að eiga við hann viðtal um sjómannsfer- il hans, og ýmsa velheppnaða fiski- túra. Á sjöunda áratugnum átti Páll hlut að stofnun The Abunda Fishing Company ásamt nokkrum skipstjór- um, þeirra á meðal Bunny, Collin bróðir Bunnys, Jimmy Nunn og Tommy Whitcomber. Þetta fyrirtæki var fyrsta togarafé- lagið, þar sem togaraskipstjórar voru við útgerðarstjórnina og atkvæða- hluthafar“. (Sjá ennfremur það sem Jón Olgeirs- son segir hér fyrr í blaðinu um Pál. Á.J.) Frysting sjávarafurða Saltfiskverkun Skreiðarverkun. ÍSHÚSFÉLAG ÍSFIRÐINGA Eyrargata 2—4. P.O.Box 122 — Sími 94-3870, ísafirði. — Símnefni: ÍSHÚSFÉLAG
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.