Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Síða 56

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Síða 56
54 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Dick gluggar í dagbækur sínar til að rifja upp fyrir gamiar sjóferðir. flotanum, er hann talinn toppmaður í báðum fyrrnefndum bókum. Hann vann bæði The Silver Cod Challenge Trophy, sem veitt var fyrir mestan afla og Hull Distant Water Challen- ge Shield, en sá skjöldur var veittur eftir punktakerfi, þannig, að fjöldi kits var lagður við heildarverðmæti og deilt með skipshraðanum. Gang- ur skipsins skipti svo miklu máli í úthafsveiðum, þar sem um var að ræða allt uppí 5000 sjóm. vegalengd fram og til baka (2500 hvora leið), ef veitt var við Nýfundnaland, en 3500 sjóm. ef veitt var í Barentshafi, en tæpar 3500 sjóm. á Bjarnareyjar og 4900 í Davíðssund, Spitzbergen 3200, Hvítahaf 3400 og Islandsmið 1800 sjóm.) Það var ekki fyrirhafnarlaust hjá „Tjallanum“ að afla fisks. Dick Taylor kom fyrr við sögu sem toppmaður en að ofan segir. Hann var hæstur yfir flotann 1969, þá lík- lega á Somerset Maugham, og hann var einnig hæstur 1975, það hvort- tveggja finnst í bókinni Hull & Grimsby Sidetrawlers. Á sjöunda áratugnum eftir 12 sjóm. útfærsluna en Taylor alltaf að skipta um skip, og það er sennilega af því, sem hann kemur ekki á bækur sem toppmaður fyrir en 1969, því að honum mun strax hafa gengið vel að fiska, sem ljóst má náttúrlega vera af því, að hann var jafnharðan fluttur á annað skip, þegar hann hafði brotið af sér á einu. Þótt við Dick Taylor töluðumst við tvo dagparta, þá segir það sig sjálft að saga Taylors gat ekki orðið nema hrafl af hans fjölbreytta skipstjórnar- ferli. Ekki vannst heldur tími til að rannsaka íslenzkar dómabækur og heldur ekki rúm fyrir slíka úttekt í blaðinu. Það gengur ekki að leggja Sjómannadagsblaðið undir Taylor þótt góður sé. Það athugist því að hér Þórarinn Olgeirsson. (Sjá fyrr) er færð upp stykkjótt sagan, eins og Taylor mundi hana undirbúnings- laust. Þar sem Taylor hallar ekki á neinn, er það skaðlaust þótt hann misminni eitthvað. Hann elur ekki með sér neinn fjandskap hann Dick Taylor. Hann er af þeirri gerðinni að fyrir honum er allt búið, sem búið er, og þá liggur fyrir að finna fisk í næsta túr. Fyrsta fangelsun Taylors „Ég var þrívegis fangelsaður á ís- landi og líklega hafa fangelsisdómar- arnir þótt orka tvímælis, mér var sleppt í öll skiptin löngu áður en fangelsistíminn var úti samkvæmt dómunum. Árið 1961, ég þá nýbyrjaður sem skipstjóri, héldum við úr höfn í Hull þann 20. nóvember. Ég hóf veiðarn- ar norð-norðaustur af Kögri og við vorum þar að veiðum í reytingsfiski, þar til hann hvessti upp með stóra stormi og við leituðum lands og lögð- umst undir Grænuhlíð. Þegar við höfðum verið þarna í vari í fjóra daga bilaði sendirinn í talstöðinni. Við höfðum fengið á okkur brotsjó á leið- inni í var og skipið tók á sig mikinn sjó á bakborða, og sjór komst í loft- skeytaklefann og tækin. Við brugð- um okkur inná Isafjörð til að fá við- gerð. Þar var ég og tveir af skipshöfninni fangelsaðir fyrir meinta árás á lög- regluþjón. Lögregluþjóninn hafði barið mig með kylfu sinni, að mér fannst að ástæðulausu og ég reiddist og sló hann. Yfirlögregluþjónninn kom á vett- vang og missti alla stjórn á sér, og beitt var við okkur óeðlilegri hörku. Daginn eftir var ég leiddur fyrir rétt og gerði ég ráð fyrir og einnig umboðsmaður ensku togaranna, að ég yrði einungis sektaður og fengi svo að fara á veiðar. En það var nú aldeilis ekki, ég var dæmdur í fjagra mánaða fangelsi og hásetarnir eitt- hvað styttra. Við vorum allir sendir á Litla-Hraun. Það vildi svo til, að ég var sendur í fangelsið á afmælisdag- inn minn 3. desember. Ég var ekki í fangelsinu nema í tæpan mánuð, því að forseti íslands,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.