Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Side 77

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Side 77
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 75 ið saman í sjómannamessu. Kirkjan á svo margt sameiginlegt með sjó- mönnum. Kirkjuhúsið er oft kallað skip og turnar þeirra teygja sig upp rétt eins og möstur skipanna. Turn- arnir benda upp til þess, sem öllu stjórnar og ræður sjó og vindum. Og þetta gera möstur skipanna líka. Úti á hafinu, þegar skip ber við sjón- deildarhringinn, er eins og mastrið tengi haf og himin. Þessi snerting sjómannsins við sköpunarverkið og þann ógnarkraft, sem í hafinu býr, leiðir huga hans að þeim mætti, sem öllu þessu ræður. Sjómaðurinn kann að virðast hrjúfur og harður af sér. En ég er ekki viss um, að hann sé jafn harður í gegn. Sjómennskan gefur honum skel sem hann notar í baráttu við Ægi, fjarri fjölskyldu og vinum. Það er einnig vissa mín, að sjó- menn séu ekki síður trúaðir en aðrir. Þeir hafa ekki sama tækifæri og aðrir til kirkjusóknar og verða því að rækta trú sína með öðrum hætti. En sjómönnum er hlýtt til kirknanna, sem gjarnan heilsa þeim fyrst, með háum turnum sínum, þegar komið er að landi. Söfnuðurinn er líkur skips- höfninni. Skipstjórinn og presturinn fara fyrir sínu liði en báðir þekkja þörf sína á blessun Guðs. Þessi vissa, að Guð vaki yfir og heyri allar bænir fleytir okkur fram- hjá skerjum og boðum. Sjómaðurinn á sína trú og ég veit, að hún er honum heilög. Hann lifir í það miklu sam- bandi við skaparann, að hann ber virðingu og traust til hans. Þannig er ég viss um það, að bæn- irnar eru margar, sem stíga til him- ins, frá öllum þeim fjölda skipa, sem á miðunum eru. Þannig get ég sagt frá því hér, að það er minn vani að ganga aldrei til svefns úti á sjó án þess að biðja „FAÐIR VORIГ. Þá er hugsunin bundinn skipi og áhöfn jafnt og ástvinunum, sem heima eru. Ábyrgðin er mikil, sem á stjórnand- anum hvílir, en hún er ekki síður fólgin í því, að hver og einn sinni starfi sínu með ábyrgð. Og þeir sem heima eru geta líka lagt sitt að mörk- um, því bænin er sameiginlegt mál okkar allra. Ég vil biðja íslenskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra blessunar Guðs og vona að dagurinn verði þeim öllum hátíðardagur. Guð blessi ykkur öll. Á Sjómannadaginn Sendum öllum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirra. Samvinnubanki íslands Hraöfrystihús Eskifjaröar Símar 97-61121 og 97-61123 Starfrækir: Hraðfrystihús, saltfiskverkun, síldarsöltun, loðnubræðslu, skreiðarverkun, netaverkstæði, vélaverkstæði, Rækjuverksmiðju. SELJUM ÍS OC BEITU Útgerð: Hólmatindur SU 220 — Jón Kjartansson SU 111 — Hólmanes SU 1 — Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 — Hólmar SU 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.