Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 103

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 103
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 101 Egill gat gefið á sínu óláni. Egill naut mikils trausts, sem góður skipstjóri, enda maðurinn greindur og aflasæll. Trúlega hefur Egill eitthvert árið verið hæstur yfir bátaflotann, en það er víst, að Snæfellið var jafnan í tölu hæstu síldarskipanna. Það lýsir Agli vel, þegar hann var og hét, er hann læknaði skipverja sinn af þvagteppu, sem var að drepa manninn. Þá læknisaðgerð hefðu ekki margir leikið eftir Agli, og hefur hann sjálfur lýst henni í grein. Egill bjargaði manninum, en ég hefði ekki viljað vera maðurinn. Bjarni Jóhannesson bjargaði Súl- unni í Breiðafirði í veðrinu 17. nóv- ember 1953, sem Eddan fórst í. Það treystust ekki aðrir en Bjarni á Snæ- fellinu til að létta akkerum og reyna að fara Súlunni til bjargar, þegar hún slitnaði upp og tók að reka fram á fjörð. Um karlmennsku Bjarna við að losa skip sitt úr akkerisfestu má lesa í Aldnir hafa orðið. Þetta var ofsa suðvestan veður og magnað af streng úr fjallaskörðum í styrkleika fellibyls, og öll skip voru í stórri hættu á skipalaginu í Ólafsvík og Grundarfirði, enda varð af stórslys. Á nokkrum skipum gripu menn til þess neyðarúrræðis að renna skipum uppí fjöru. Stærsta skip flotans Eddu hvoldi í einni hviðunni á sléttum sjónum á legunni í Grundarfirði. Skipin, eins og öllum skipum á leg- unni var keyrt uppí veðrið, þar sem engin legufæri héldu með öðrum hætti, og framdráttur skipsins varð of mikill og akkerisfestin lagðist aftur með síðunni og slíkur var ofsinn að þessu stóru skipi hvolfdi yfir festina. Varla getur leikið vafi á um örlög Súlunnar, sem hefði rekið í norða- ustur yfir fjörðinn og lent þar í skerjaklasa. Egill Jóhannsson. Bjarni Jóhannsson. Baldvin Þorsteinsson. UTGERÐARFELAG KEA Það gæti nú dregið langan slóða að ætla að rekja hvar Kaupféalg Eyfirðinga hefur haft fingurnar um tíðina í útgerð sem öðru. Félagið er búið síðan á fjórða áratug aldarinnar að reka flutninga- skip og trúlega átt báta, þegar það rak síldarsöltunarstöð en útgerðar- saga þess til fiskveiða og þá sfldveiða fyrst og fremst, var framan af mest bundin aflaskipinu Snæfellinu, og hér verður þess skips minnst. SNÆFELLIÐ Snæfeliið. Snæfellið 165 tonn, var mikið og frítt skip, byggt í Skipasmíðastöð KEA af Gunnari Jónssyni 1943 fyrir útgerðarfélag KEA, sem rak skipið alla tíð. Snæfellið var stærsta skip, sem þá hafði verið byggt hér innan lands. Með það skip voru þeir Egill Jóhannsson og Bjarni Jóhannesson og Baldvin Þorsteinsson um tíma. Egill var skipstjóri á Hellyerstogara, sem gerðir voru út frá Hafnarfirði 1924-28, og þótti harður karl í þeirri sókn og var hún þó ekki fyrir vöslu- menni. Egill var um skeið í sigling- um, en þekktastur var hann sem mik- ill sfldarmaður. Og það var dálítið sérkennilegt við þennan harða og trausta skipstjóra, að hann bar sig hörmulega í talstöðinni ef honum þótti sér ganga illa veiðarnar. Það voru átakanlegar lýsingarnar, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.