Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Síða 104

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Síða 104
102 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ TOGARAÖLD Á AKUREYRI Fyrsti togari Akureyringa, Helgi magri var lítill þýsk- byggður togari 136 tonn, smíðaður 1891, en keyptur hingað til lands 1913, af þeim Asgeiri Péturs- syni og Stefáni Jónassyni, sem jafn- framt var skipstjóri, og átti sjötta hluta í skipinu. Þeir gerðu Helga lítið út á togveiðar, heldur á síld og línu- veiðar og var Helgi magri af því síðar flokkaður undir línuveiðar, en togari var hann smíðaður. Eftir 1916 átti Asgeir skipið einn og kannski allt til 1929, að það var selt til Þingeyrar og hét þá Nonni. Helgi magri var rifin í Reykjavík 1935. Þá næst þessu er líklega togarinn Stefán Jónasson. Rán, líka þýskbyggður togari, 262 tonn, og var keyptur til landsins af hlutafélaginu Ægi til Hafnarfjarðar 1915, og þangað er skipið örugglega komið aftur 1924. Asgeir mun hafa gert skipið út á síld og eitthvað til togveiða. Hlutafé- lagið Rán í Reykjavík er eitthvað að þvælast fyrir í sambandi við Ásgeir og Ránina, en það heyrir undir Braga Sigurjónsson að athuga það mál. Hann hefur þegar fitjað uppá sögu af Ásgeiri og er rétti maðurinn Helgi magri. til að skrifa skilmerkilega sögu þessa mikla útgerðarmanns. Ránin átti góða sögu síðar sem síldveiðiskip, en þá var þar skipstjóri Guðmundur Sigurjónsson, einn af mestu síldarskipstjórum landsins ár- um saman. Ránin var lítið fallegt og gott skip, eins og allir þýskbyggðir togarar hafa reynzt okkur íslending- um, en það var oftast hallærisútgerð á skipinu, og það gekk milli margra eigenda. Það er svo um sum skip, að það er eins og einu gildi hver á þau. En langa átti þó Ránin ævina. Hún var smíðuð árið 1915 en seld til Fær- eyja 1946, og nú trúlega löngu horfið af sjó, og farið í brennsluofna. Út- gerðarfélag KEA mun hafa keypt gamlan togara 1938, en gert hann út á sfld og ísfiskflutninga á stríðsárun- um. Skipið strandaði fyrir austan. Ekki kann ég meira að rekja akur- eyrska togarasögu, fyrir þann tíma, að Akureyringar stökkva inn í tím- ann eins og Appollo úr höfði Seifs, fullskapaðir togaramenn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.