Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Síða 110

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Síða 110
108 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ SAMHERJI HF Samherjafrændur. Menn ársins 1989. Alltaf eru ævintýrin söguleg- ust. Það er ævintýri líkast, hversu hratt og stórlega fyrirtækið Samherji á Akureyri hefur byggst upp og er er engu til að jafna nema Ögurvík h.f. Fyrir utan ýms innskot ritstjórans er hér um að ræða útdrátt úr ítarlegri grein í 12. tbl. Frjálsrar verzlunar í tilefni þess að Samherjamenn voru valdir „Menn ársins 1989 í atvinnulífi á Islandi“, að mati Frjálsrar verzlunar og Stöðvar tvö. Samherjamenn eru þrír, synir hinna nafnkunnu bræðra í sjávarút- vegi, Baldvins og Vilhelms Þor- steinssona. Þeir eru tvíburabræður svo skyldleiki Samherjamanna er ná- inn. Þeir frændur eru allir vel menntir, bæði að raunhæfri reynslu af fisk- veiðum og skólamenntun. Þorsteinn Már Baldvinsson er með fiskimanna- próf og skipaverkfræðingur, Þor- steinn Vilhelmsson er skipstjóri, bæði með fiskimannapróf og for- mannapróf, og Kristján er vélaverk- fræðingur og hann er aðeins yngstur, 36 ára en hinir jafnaldra 38 ára. En nú segir fyrst af Vilhjálmi karlinum í Nesi. Á hann ekki eitthvað í Sam- herja hf.? (Líkt og Hermann karlinn í Ögurvík hf.). Svo segir um Vilhjálm í skútuöld Gils: „Akureyrin mun hafa verið keypt frá Danmörku 1865 og áttu hana lengi bændurnir Þorsteinn Jónasson á Grýtubakka og Sveinn Sveinsson á Hóli. Mun Þorsteinn hafa stjórnað henni fyrstu árin, en svo tók við Edi- lon Grímsson, sem þá var ungur maður og nýbyrjaður skipstjórn. Hann var aðeins skamma hríð með skipið, því að þá gerðist skipstjóri Vilhjálmur, sonur Þorsteins bónda á Grýtubakka. Vilhjálmur var kvænt- ur Valgerði, kjördóttur Einars al- þingismanns Ásmundssonar. Bjuggu þau við mikla rausn í Nesi og var heimilið víðfrægt fyrir myndarbrag. Vilhjálmur var maður hæglátur og ekki flasfenginn. Spáðu því ýmsir um þær mundir, sem hann tók fyrst við skipi, að hann fengi aldrei bein úr sjó, vegna rólyndis síns og hlédrægni. Þetta reyndist þó á annan veg. Þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.