Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Side 113

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Side 113
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 111 Dugnaðarkonurnar. Vantar eina. Kannski ganga þær vaktir eins og á togurum, ein sé í koju. Þessi mynd með starfslið hjá fyrirtæki með fjóra togara í rekstri, mætti hanga stækkuð hjá mörgum fyrirtækjum til áminningar um, hvað hægt sé að komast af með, ef rétt er að málum staðið. rekstri Hjalteyrar h.f. og loks er að nefna smíð skips á Spáni, sem áætlað er að kosti 500 milljónir. Heildarafli Samherjaskipa og Oddeyrarinnar 1989 var 13000 tonn, og söluverðmæti nam 1 milljarði og 100 þús. króna. Það gæti vakið óá- nægju að Sjómannadagsblaðið fari að bera saman útkomuna á skipum Samherja og ýmissa annarra út- gerða, sem blaðið þekkir til, þar sem skipin eru undir íslenzku fiskvinn- slunni. Raunaukning í veltu hefur verið allt að 67% 1987 (með raunaukningu er væntanlega átt við að verðbólgu- aukning hafi þá verið dregin frá), en 1988 nam þessi aukning 21%. í byrj- un voru ársverk hjá fyrirtækinu 33 en eru nú 65, og meðallaun starfsmanna losuðu fullar fjórar milljónir, og hafa verið s.l. ár, annað árið þau næst hæstu í landinu, en hæstu í sjávar- útvegi. 1988 voru meðallaun starfsmanna rúmar 4 milljónir og þá þau næst hæstu í landinu, en þau hæstu í sjáv- arútvegi. Hagnaður hefur verið á Samherja á hverju ári frá því rekstur- inn hófst. Það þykir einkennandi fyrir rekst- ur Samherja, að svonefnd yfirbygg- ing er þar óvenju lítil, nær því óskilj- anlega lítil. Þorsteinn Már hefur aðeins þrjár stúlkur sér til aðstoðar. Þær hljóta að hafa eitthvað annað fyrir stafni en lesa blöðin eða rabba í síma við kunningjana að ekki sé nú talað um Þorstein Má sjálfan. Hann hlýtur að vera afburðaforstjóri. Und- ir skrifstofuna heyra öll fjármál, bók- hald, launaútreikningur, innkaup rekstrarvara, sala á markaði og stjórn á veiðum og vinnslu í samræmi við það, sem hentar mörkuðum hverju sinni. Þorsteinn Vilhelmsson er afburða- aflamaður sem kunnugt er, og það verður að ætla að Kristján sé afburða § — —m Fiskiðjuver Kaupfélags Austur - Skaftfellinga Framleiðum frystar fískafurðir saitfísk ogskreið Fiskíðjuver Kaupfélags Austur - Skaftfellinga Höfn Homafírði, sími 97-81200
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.