Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Side 114

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Side 114
112 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Það hefði nú mátt nota hrammana á þessum í hákarlinn. Ef þeir væru skeggjaðir gætu þeir gengið fyrir hákarlaformenn, síðan dálítill tóbakstraumur úr nefninu, og annar úr munnvikinu, því að margir þeirra notuðu tóbakið í öll skilningavit, jafnvel augun ef þeir voru syfjaðir. Hákarla Jörundur (ekki Vilhjálmur í Nesi) hengdi upp skrolengjur, svo hásetar þyrftu ekki að tefja sig á að seilast eftir skroinu innanklæða, heldur gætu bitið í endana á lengjunni. Svo drukku þeir hákarlalýsi ofan í tóbakslöginn og brennivín ofan í hákarlalýsið, og skáru svo hákarlinn blóðugir upp til axla. Þetta voru hinir mestu berserkir, en það eru þessir piltar líka, en þeir eru á annarri öld. Þetta eru þeir Sveinn Hjálmarsson skipstjóri á Kaldbak og Þorsteinn Vilhelmsson á Akureyrinni. Myndin er tekinn, þegar þeir voru samskipa á Gamla Kaldbak. Sveinn til vinstri, en Þorsteinn til hægri. vélstjóri, þar sem hann er útaf Vil- hjálmi í Nesi. Ef þrír afburðaduglegir menn og hagsýnir leggjast á eitt hlýtur eitt- hvað undan að ganga. Fjórði frændinn, Finnbogi, sonur Baldvins og bróðir Þorsteins Más, hefur nú gengið til liðs við frændur sína í fyrirtæki, sem ótalið er hér að framan, en getið hefur verið í blaða- fregnum, Saltfiskverkunarfélags Dalvíkur, sem Samherji hefur keypt. Þeir Samherjamenn fara mörgum leiðum fram í sölu afurðanna. Þeir eru í sambandi við Pétur í ísberg í Hull, með sölu á Evrópumarkað, SH. með sölu á Bandaríkjamarkað, og Nes h.f. með sölu á Asíumarkað. Einnig selja þeir á fiskmörkuðum í Reykjavík og Hafnarfirði, og flytja út í gámum, en stundum sigla togar- arnir beint á Evrópumarkað. Sem sagt sölunni er hagað eftir því, sem hagkvæmast er og þannig á það að ganga til, ekki hanga í öryggisneti eins og stóru fisksölusamtökin hafa gert um áratugi. Samherjamenn hafa orð á sér að standa í skilum, og geng- ur það kraftaverki næst í allri þessari fjárfestingu og þeim fjármagnskostn- aði sem henni fylgir. í viðtali sem Frjáls verzlun á við þá Þorsteinana, er Þorsteinn Már and- vígur þeirri byggðastefnu, sem held- ur uppi illa reknum og gjaldþrota fyrirtækjum, og hefur þar lög að mæla. Hann segir að þeir sem ekki geti rekið sjávarútvegsfyrirtæki núna, geti það ekki fremur eftir eitt eða tvö ár. Hann er hlynntur kvóta, segir þar margt skynsamlegt, eins og hans er von og vísa, og er þó ekki vandalaust að tala skynsamlega um kvótakerfið. Sökum þess hve marga markaði Samherji selur á, hefur Þorsteinn Már, góða yfirsýn og segir svo um markaði og markaðshorfur í grein- inni í Frjálsri verzlun: „Astand hefur verið gott á erlend- um mörkuðum á árinu f989. Ég hef ekki trú á að raunhæft sé að gera ráð fyrir styrkari stöðu markaðanna á næstu árum en verið hefur á árinu 1989. Það gæti jafnvel orðið nokkur bið á, að við íslendingar fengjum svo hagstætt ár sem verið hefur nú. Bandaríkjamarkaður hefur verið ágætur, Évrópa góð og Asía sæmi- leg. Ferskfiskmarkaðirnir hafa verið sterkir, mjöl- og lýsismarkaðir mjög góðir, saltfiskurinn byrjaði og endaði vel, rækjan í góðu jafnvægi en karf- inn á Japansmarkaði var lélegur framan af árinu en hefur verið að rétta við. í aðalatriðum má segja að markaðirnir séu í góðu jafnvægi og væri óskandi að það ástand héldist“. Ásg. Jak.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.