Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 49
eimreiðin SKÓLAIIÁTÍÐIN FYRIR RÚMUM 50 ÁRUM 273 segja, dázt að ICristjáni Þorgrímssyni, Áma Eiríkssyni og fleir- um — og lifa upp aftur þá ánægju, sem skemmtanir þessar liöfðu vakið. Um pólitík var ekki að tala. Um hana liugsuðu ekki ^ðrir en alþingismenn og máske stöku maður af ehlri kynslóð- inni. Daghlöð þekktust ekki, vikublöðin meinlaus og bara fyrir fullorðna, og tímarit sjaldséð. Fyrir gat komið, að annað hvort eða bæði liefðu nýlega lesið skemmtilega bók. Gat það orðið fyrirtaks umræðuefni, en vissara var að fara ekki langt út í bókfræði og vísindi, því þá gátu komið fyrir erfiðleikar og árekstrar. Stúlkurnar voru auðvitað mjög misjafnar, sumar voru lesnar, ræðnar og kátar, en aðrar þungar í vöfum og þögular. Fyrir kom, að þeir piltar, sem ehlri voru og reyndari í sam- kvæmislífinu, urðu að lialda nokkurs konar námskeið fyrir unga °g óreynda byrjendur, fræða þá um óskrifuð lög og reglur, en Vara við boðum og blindskerjum, enda var það abnannarómur, aÖ hátíðin færi prúðmannalega fram og meyjarnar, sem flestar voru góðu vanar, voru vel ánægðar yfir framkomu piltanna og káru þeim vel söguna. Drykkjuskapur var mjög lítill. Ég man ekki eftir, að ég sæi nokkurntíma vín á pilti né stúlku á skóla- bátíð. Piltunum var næg ánægja að vera með þessum fallegu , Ungu stúlkum í glæstum sal og svífa með þeim á öldum hljómanna ^rá slaghörpunni. Svitinn spratt út á enni og liálsi. Hvíti flibbinn Sat orðið rakur, en hendurnar voru huldar hvitum „hönzkum , 8em eigandinn hafði þvegið vandlega upp úr góðu benzíni daginn áður, svo ekki var hætt við að kjólar dansmeyjanna ólireinkuð- UsL þótt tekið væri utan um mittið á þeim í dansinum. Stúlkunum var nýtt um að svífa í þessum söluin, sem annars voru þeim lokaðir árið um kring. Þá fékk engin stúlka að sitja l>ar á skólabekk og ekki einu sinni að koma á dansæfingar pilta. Þcir urðu þá að dansa liver við annan. Eðlilegt var að stúlkunum þætti gaman að skoða þetta klaustur. Þarna bjuggu um hundrað Ungir menn, sem þær mættu svo oft á götum bæjarins, og þær gátu búizt við að kynnast sumum þeirra máske betur síðar á lífsleiðinni. Það var. dansað og dansað, liart eins og líf þyrfti að leysa, naumast viðlit að tala saman á meðan á sprettinum stóð. Það var 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.