Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 22
246 REGNBOGINN EIMREIÐIN — Já, ertu nokkuð liissa á því? Ertu búinn að glevma sögunni um guð og englana, sem borðuðu hjá Söru og Abraham? Svo ryki skipherrann til og sækti brauðköku, og svo flygi Gunna litla niður og tæki hana úr hendinni á lionum og stryki lionum um vangann með livítum væng. Þá gréti liann, skipherr- ann, því þetta væri gamall og góður maður, sem væri afi lílilla og fallegra barna heima í sínu landi. Gunna litla liló og skríkti ... En ... nei, sko! Þarna voru þá kindur í lautinni. Þær teygðu fram snoppurnar og störðu og störðu. Það var eins og gulur gljáandi mosi í augunum á þeim- Nei, hvað þær voru eittlivað daufar. Þær voru kannske að spvrja: — Litla stúlka, hefurðu nokkurs staðar séð lömbin okkar? Gunna litla varð dapurleg ú svipinn. Hún yppti öxlum og tók á sprett. Hún sá liníf liggja í grænu grasi úti á kofavegg. Blaðið var blátt og hart og á því dimmrauðir flekkir. — Láttu ekki linífinn alltaf Hggja þarna á veggnum, afi minn, hafði hún sagt í haust. — Æ, barn, ég er orðinn svo gleyminn, sagði afi. Og svo for liann og sótti hnífinn. Hún hljóp, þangað til hún var orðin lafmóð. Þarna sá hún Holtakot. Það lá svartur hundur uppi á baðstofumæninum. Bara hann stykki nú ekki upp og færi að gelta. Þú kæmi kannske ein- hver út og tefði hana, og svo'tapaði hún af regnboganum ... Hun leit fram í dalinn, og hún snarstanzaði: Regnboginn var horfinn! Það var eins og Ijós væru slökkt í andliti hennar og augum. Hún stóð þarna, tötralega klæddur, grannur og veigalítill telpukrakki, sem veit ekki til að gaman sé að lifa. Svo leit liún um öxl. Sólin var liorfin og landið eins og nakinn fátæklingur. Gunna litla svipaðist um, hikandi og því nær flóttaleg, og Þa^ var engu líkara en liún væri búin að fá munnherkjur. En svo leR liún þangað, sem sólin hafði horfið. Og það birti aftur yfir and- litinu. Jú, sólin hafði liorfið, en bara undir ský. Skýið færi burt. Það svifi vestur yfir svörtu fjöllin, gráa, góða skýið. Og svo kasnU regnboginn aftur. Og þá var einmitt áríðandi að vera koinu1 fram fyrir Brekku. Þar liafði regnboginn verið áðan. Og telpan stökk aftur af stað og gleymdi alveg hundinum. Hun litaðist ekki einu sinni um. Hún bara liljóp og hljóp. En s'° heyrði hún liundgá, og liún stanzaði. Þarna stóð svarli hundurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.