Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 59
eimreiðin NÁGRANNAR 283 víst að svo yrði lengi. Ef þeir ekki notfærðu sér taekifærið nu. gæti það liæglega orðið um seinan, því að ómögulegt var að komast alla liina löngu leið að Hóli, ef hann skylli á með blindhríð. Það livarflaði að honum að kæra sig kollóttan um meiningu lorfa og fara strax af stað. En liann hætti strax við það áform. Þeir höfðu alltaf tekið allar stærri ákvarðanir í sameiningu, og ef hann reytti Torfa til reiði nú, myndi það fá víðtækar afleið- ingar. „Hann hlýtur að sjá sig um liönd, maunskrattinn!“ tautaði hann við sjálfan sig um leið og hann livarf inn um dymar á kofa sínum. En Torfi var bæði undrandi og særður. í öll þau ár sem þeir liöfðu þekkzt, hafði Oddur aldrei látið slík orð falla sem í dag. Og það var varla að liann gæti fyrirgefið Oddi þetta. Sjálfur vissi hann nianna bezt, að hann hafði ekki legið á liði sínu við að- drætti. Það hafSi komið fyrir, að Oddur aftur á mód sýndi slapp- leika, og Torfi þóttist hafa séð ýms merki þess í seinni tíð, að Oddur væri farinn að þreytast. Leitar nokkur á náðir annarra fyrr en liann er orðinn uppgefinn á sálinni? Hann leit út yfir hafflötinn. Svo la'ngt sem augað eygði sá liann ekki annað en óslitna breiðu af liafís. Hvergi var vök að sjá. Það var eins og sjórinn liefði allt í einu storknað. En einmitt þessi sjón varð til þess, að liann fékk hugmyndina! Það er annars undarlegt, hverrúg slíkar hugmyndir geta komið! Allt í einu dettur þetta niður í mann eins og vitrun frá æðri heimum. „Guð hjálpar þeim, sem lijálpar sér sjálfur — það er að segja hugsar sjálfur!“ sagði hann hróðugur við sjálfan sig um leið og hann flýtti sér inn. Hann ætlaði út á ísinn að svipast um eftir selum. Einmitt, þegar hafþök voru eins og nú, var möguleiki fyrir að veiða þá á ísnum. „Hvað stendur nú til?“ spurði Þórunn kona hans í önugum tón, þegar liún sá að liann fór að húa sig eins og liann ætlaöi út. „Eg kem aftur áður en langt um líður“, anzaði hann þurrlega, þess að taka liið minnsta tillit til forvitni liennar. Þórunn leit forviða á mann sinn. Þó ítrekaði liún ekki spurn- ingu sína, því að hún hjóst ekki við greiðari svörum að heldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.