Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 55
eimreiðin TVEIR ENSKIR HÖFUNDAR 279 eitt sameiginlegt við alla aðra, sem betur er ástatt um, það á allt ódauðlega sál — og þess vegna er liægt að bjarga því. Graliam Greene hefur, er á leið ævina, snúizt til kaþólskrar trúar, eins °g fleiri rithöfimdar fyrr og síðar, og liefur það eðlilega liaft áhrif á lífsskoðun lians. Það er þó enginn kyrrlátur guðræknis- blær á sögum hans fremur en áður. Honum er það ljóst, að krist- indómurinn er engin værðarvoð, til þess að vefja um makráðan hug sinn og dotta við, lieldur þrotlaus barátta gegn böli heims- ins. I bókunum „Lögbrotaleiðir“ (1939) og „Mátturinn og dýrðin (1940) kemur vel í ljós lífsskoðun liöfundarins, eftir að bann snerist til kaþólskrar trúar. .Eftir að sagan „Mátturinn og dýrðin“ kom út, liefur Graliam Greene verið jafnað við bina frægu kaþólsku höfunda Evrópu, svo sem Mauriac, Bernanos, de Chauteaubriand og Daniel Rops. Frönsku liöfundarnir Fran^ois Mauriac og George Bernanos ®fu þeir tveir núlifandi höfundar kaþólskir, sem mesta atbygli hafa vakið, þótt lítt eða ekki séu kunnir liér á landi. Mauriac, sem hlaut menntun sína í frönskum Jesúítaskóla, liefur ritað fjölda skáldsagna og lilaut beiðursverðlaun frá Akademíinu franska árið 1926 fyrir bókmenntastörf sín. Bernanos er fæddur árið 1888 í Frakklandi, en liefur undanfarið átt lieima í Rio de Janeiro. Hann hlaut menntun sína við kaþólskar fræðslustofnanir °g Parísarliáskóla. Eftir hann liafa birzt skáldsögur og fjöldi ritgerða. Graham Greene er alltof ákveðinn sonur samtíðar sinnar til þess að láta þjóðfélagsmál afskiptalaus. En lionum er ljóst, að þessa heinis gæði geta aldrei orðið takmark lífsins, beldur aðeins tæki þess. Honum er ljóst, að vér verðum að fullnægja innri þörf anda vors, enda þótt það kosti oss sjálft lífið. Slík er lífsskoðun þessa eftirtektarverða liöfundar. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.