Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 66

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 66
290 NÁGRANNAR eimrbidin „Langar þig kannske til að fara sömu leið og selurinn!“ sagði hann. „Við skulum fara heim“, sagði Torfi og reyndi að láta sem ekkert væri. „Við áttum ekkert erindi að heiman“, sagði Oddur. Hann hafði gleymt því, að hann var uppliafsmaðurinn að þessari för. „En nú förum við að minnsta kosti heim“. „Nei, ég fer ekki fet“. „Við getum ekki verið hér í nótt. Við mundum ekki lifa það af“- „Hvað gerir það til?“ „Flestir hafa líf sitt kært!“ „Maður drepst úr hungri lieima“, sagði Oddur og stundi við. „Komdu nú, vinur“, sagði Torfi og tók í liandlegginn á Oddi. „Við skulum ekki vera að þessari lieimsku lengur“. En Oddur streyttist á móti af öllum kröftum. „Slepptu mér, lielvítis hundurinn þinn!“ öskraði hann. Torfi lirökk í ofboði frá lionum. Þannig liafði vinur hans og nágranni aldrei talað áður. Hvað átti hann að gera? Réttast væri að skilja Odd einan eftir úti á ísnum. Þá fengi hann tækifæri til að hugsa um hlutina, ef hann á annað borð gæti hugsað. En honum gazt ekki að þeirri hugsun. Hann varS að bjarga Oddi, hvað sem það kostaði. Hann Zia/ði þó verið vinur hans. „Komdu sæll, gamli vinur!“ sagði liann. „Nei“. Odddur sneri sér undan. Torfi sá ekki betur en að liann væri að gráta. í öll þau ár, sem þeir liöfðu þekkzt, hafði liann aldrei séð Odd gráta. Hann varð svo forviða, að hann gat ekki annað en einblínt á herðarnar á Oddi, sem gengu upp og niður í áköfum gráthviðum. Var það öfundin yfir veiði Torfa, sem liafði farið svona i»eð hann? Torfi velti því fyrir sér langa stund. En er liann for a hugsa um það nánar, fannst honum það ekki svo mikil fjarstæða sem í fyrstu. Hann vissi dæmi til slíks. Oft gat öfundin gert beztu menn að hreinum og beinum þorpurum. En livað átti liann þa að taka til bragðs. Hann klóraði sér bak við eyrað. Þetta vor» meiri bölvuð vandræðin! Torfi var maður atliafnanna. Aftur á móti gat hann koini15* 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.