Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Blaðsíða 12

Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Blaðsíða 12
8 H E I M I R H L J Ó M L I S T I N. EFTIR GRÉTAR FELLS. Er fyrir brauð mér færir veröld steina ocj flest mér virðast lokuð bennar sund, þ ú ert lausnin, þ ú ert vonin eina...... Þ ú átt græðilyf við hverri und. Hljómsins kyngi, þú ert brautin beina, — brautin, sem ég geng á himins fund! Allt, sem til er, altt — hið lægsta og hæsta — opnað fá þín tjúfu vængjatök, og hið fjærsta í faðm hins altra næsta fellur — eins og geisli í skýjavök. Hljómsins kyngi, guðamálið glæsta, gef mér birtu yfir tífsins röld S I G U R F Ö R U P P S A L A- STÚDENTAKÓRSINS TIL PARÍSAR 1 8 67. Af sænskum karlakórsöng liefir farið mikið frægðar- orð. Sænskir kórar hafa líka farið víða um lönd og lát- ið sönginn glaðan gjalla. Er skammt að minnast stúd- entakórsins, sem liingað kom fyrir nokkrum árum, og sannfærði okkur um það, sem við reyndar vissum áð- ur, að sænskur karlakórsöngur stendur á gömlum merg; og ber vitni um manndóm og menningu. Þótt sænskir karlakórar hafi margoft sólt frægð og frama i önnur lönd, þá hefir þó ein sigurför varpað meiri ljóma yfir sænskan karlakórsöng en allar liinar, og er i minnum höfð um öll Norðurlönd, en það er söngför Uppsala-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.