Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Blaðsíða 25

Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Blaðsíða 25
H E I M I R 21 varið, sem báðir hafa aukið hróður Leipzigar sem mús- ikborgar. En það er þó vitað með vissu, að Mendelsolm minnist livergi i hréfum sínum á Schumann, eins og liann væri ekki til, en Schumann aftur á móti lmást reiður við, ef hann heyrði nokkurn hallmæla tónverk- um Mendelsohns i sinni áheyrn. Þetta tómlæti Mendel- sohns liefir verið lagt honum til lasts. Menn liafa kennt um öfund og afbrýðissemi og vilnað um leið í það, að hann var af gyðingakyni. En sennilegt er, að Mendel- solm liafi ekki kunnað að meta hinar frumlegu tón- smíðar Schumanns sem skyldi, því hann var annars kunnur að því að greiða götu ungra og el'nilegra tón- skálda, með því að láta hljómsveit sina spila verkin þeirra, eins og t. d. danska tónskáldsins Gade. Eklci sýndi hann tónverkum Schumanns algerl tómlæti, því hann lét liljómsveit sína t. d. spila tvisvar sinnum h-dúr symfóníuna eftir hann, af því að honum fannst verlc- ið ekki fá eins góðar undirtektir á fyrri hljómleikun- um og það átli skilið. Ennfrenmr hlýtur það að hafa vakið hlýjan hug hjá honum til Schumanns, er liann varð var við, að list hans hafði áhrif á tónlagasmíði hans. Menn liafa ávallt furðað sig á þessari algerðu þögn Mendelsolms í hréfum lians um jafn merkilegt tónskáld og Schumann, sem auk þess var honum per- sónulega kunnugur, svo og því, hve tillölulega sjaldan hann lætur uppfæra verk eftir hann, og undrun manna á þessu verður ekki minni fyrir það, að háðir voru þeir helztu og merkilegustu hrautryðjendur nýrrar tónlist- arstefnu, liinnar svonefndu dreymistefnu eða róman- tísku tónlistarstefnunnar. Um þessar mundir gerðist Schumann lcennari við Tón- listarskólann i Leipzig, sem Mendelsohn hafði stofnað. Hann þótti ekki góður kennari. Hann var að eðlisfari fámáll og bitnaði það á kennslunni. — Út frá þessu vil ég segja frá því, þegar þeir liittust tónskáldin, hann

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.