Samtíðin - 01.02.1939, Page 25

Samtíðin - 01.02.1939, Page 25
SAMTÍÐIN 21 Um skólann vil ég enn fremur laka þetta fram: Páll Isólfsson lief- ur verið skólastjóri hans frá byrj- un. Skólinn hefur lengst af starfaö i Hljómskálanum, sem er eign Lúðrasveitar Reykjavíkur, en síð- astliðið haust fluttist liann i hið ófullgerða þjóðleikhús við Hverfis- götu. Höfum við látið gera þrjár stofur i húsinu nothæfar til kenslu og hitum þær með rafmagni. í skól- anum eru núna um 100 nemendur, og eru núverandi kennarar lians auk skólastjóra þeir dr. Victor Ur- bantschitscli, Árni Kristjánsson, dr. Hans Edelstein og Hans Stephanek. Nemendur Tónlistarskólans taka þar próf við lok hvers skólaárs, en hurtfararprófi geta menn lokið eft- ir þriggja vetra nám, og er það lág- inarkstími. Nokkrir nemendur liafa lokið ljurtfararprófi við skólann, og eru sumir þeirra orðnir atvinnu- spilarar í kaffihúsahljómsveitum og víðar. Þannig hefur þessi skóli átt sinti þátt í því, að spara innflutn- ing á erlendum hljóðfæraleikurum. Tónlistarfélagið hefur mikinn á- liuga fvrir þvi, að þessi skóli verði gerður að ríkisskóla, og að jafn- framt verði hætt þar við kennurum, einkum í söng og hlásturshljóðfæra- leik. Skólinn nýtur nokkurs fjár- styrks frá ríkinu og Reykjavíkur- I)æ, en á rekstri lians liefir árlega orðið nálega 3 þús. króna halli, sem fónlistarfélagið hefir orðið að hera. ^T^VENT liefir Tónlistarfélagið gert, sem vakið liefir mikinn fögnuð manna. Annars vegar hefir það útvegað liingað valinkunna, er- Vjelsmiðjan „HJEÐINN“ Reykjavík. Simefni: Hjeðinn. Símar 1365 (þrjár linur). Rennismiðja — Ketilsmiðja. Eldsmiðja — Málmsteypa. Framkvæmir fljótt og vel við- gerðir á skipum, vélum og eim- kötlum. — Ctvegum m. a. Hita- og Kælilagnir, Stálgrindahús og Olíugeyma. !0ísii0íí000ö0000«0císttí3»í500tt«!i«u;x ií 5j g PRJÓNASTOFAN g !A Laugavegi 20, Reykjavík s; Sími 4690. it it Ó ií it it it it sJ Þeir, sem eru ánægðir með i7 í? « prjönafatnaðinn, liafa keypt Jj 55 55 sí hann hjá i/Kafot. Sí £2 55 « OtíOOOOOOOOOOOÍStSOOOtSOOOOOÍSOOOÍSí

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.