Samtíðin - 01.02.1939, Page 33

Samtíðin - 01.02.1939, Page 33
SAMTÍÐIN 2S) Afdrif skáldsins Leikritaskáld nokkurt fór í leik- hús til þess að horfa upp á fruni- sýningu á leikriti eftir sjálft sig. Höfundurinn settist i fremstu röð uppi á svölum leikliússins. Tveim fj'rstu þáttum leiksins var svo vel tekið, að lrnsið dundi af fagnaðar- látum áhorfendanna. En höfundur- inn var afarhræddur um, að þriðji og síðasti þátturinn mundi reynast lélegur. I óþreyju sinni lagði skáld- ið fæturna fram af svölunum, sem voru lágar. En áhevrendurnir tóku 3. þætti einnig vel, og að leikslokum var þess krafist með miklum fagnaðar- látum, að höfundurinn kæmi fram á leiksviðið. Hann hafði alveg gleymt því, að fætur lians hengu fram af brúninni á svölunum. Hann skynjaði ekki annað en fagnaðarlætin í áhorfend- unum, sem hrópuðu á hann. Þegar hann áleit, að fólkið hefði hrópað nógu lengi, reis liann á fætur í því skyni að verða við óskum þess. En i sama bili stev])tist liann fram af háum svölunum ofan i salinn. Fólkið bar hann á örmum sér út úr leikliúsinu. En í sama hili og bann var tekinn upp, byrjaði hljóm- sveitin að leika sorgargöngulag. Áskrifendum Samtíðarinnar fjölgar sí- felt jafnt og þétt um gervalt ísland. NÝBÓK: Enskt- islenskt orðasafn eftir BOGA ÓLAFSSON og ÁRNA GUÐNASON Verð kr. 6.50 Fæst hjá bóksölum Bókaverslun 8IGFÚ8AR EYMDND880NAR. Ingólfsstræti — Reykjavík. — Sími: 3036. — * Stærsta og fullkomnasta bók- bandsvinnustofa landsins. Öll bókbandsvinna fljótt og vel af hendi leyst. Býr til allskonar kassaum- húðir úr pappa (utan um sæl- gætisvörur o. fl.). Hefir ætíð nægar birgðir af bókbandsefni. Sendir pantanir gegn póstkröfu hvert sem er á landinu. Þorleifur Gunnarsson.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.