Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 29

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 29
MORGUNN 99 Hve lengi ég lá þannig, man ég ekki. Að loltum reis ég á fætur. Þegar ég sneri mér við, sá ég, að bók lá á gólfinu. Ég hafði fellt hana úr bókahillunni, þogar ég varpaði mér á kné. Bréfmiði virtist hafa hrotið úr henni og lá hann á gólfinu. Á hann var eftirfarandi setning skrifuð, og það skal tekið fram, að ég kannaðist ekki við rithönd þess, er orðin hafði skrifað. Þau voru þessi: Kristur er ekki að leita að stimpluðum embættisskilríkjum hjá þér eða mér, hann leitar að sárum, sem þarf að græða“. Erskine segir ekki frekar af viðskiptum sinum við lcirkj- una, en sex mánuðum siðar var hann kominn til Ameríku, „eina landsins í enskumælandi heimi, þar sem nám í dá- leiðsluvísindunum var ekki talið sérvizka, hjátrú eða hug- arórar“, segir Erskine. Fyrst hóf hann nám í „The Ameri- can College at Philadelphia“ og lauk þar prófi i sálarfræði. Svo hélt hann áfram námi í „The New-York Institude of Science“ í Rochester og hlaut sérstaka viðurkenningu þeirrar stofnunar fyrir beitingu dáleiðsluhæfileikans. 1 þessari sömu menntastofnun lauk hann námi í taugafræði (neurology), en það er hluti af námi lækna. Að þessu loknu hélt hann svo heim til Englands. Vitanlega var honum Ijóst, hve örðugt starf beið hans heima á fósturjörðinni. Almenningur dæmdi dáleiðsluna kukl eitt og að engu hafandi, og læknastéttin vildi ekkert um hana vita. Þeim var ekki unnt að samhæfa dáleiðslu- vísindin viðurkenndum staðreyndum læknisvísindanna. Ár- um saman háði Erskine stöðuga baráttu við tregðu lækn- anna til að viðurkenna gildi hinna nýju vísinda. Smám sam- an fengust þó sumir þeirra til að sinna þessum málum. Flestir voru þeir fullir af efasemdum og rengingum og næsta fáir fóru sannfærðir af fundi Erskines. En hann var sauðþrár og loks fengust tveir til að láta hann fá sjúklinga til meðferðar, en að minnsta kosti í fyrstu þá eina, sem þeir töldu vonlaust um, að unnt væri að gera nokkuð til hjálpar. „Þetta voru erfiðir tímar fyrir mig“, segir Erskine. „Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.