Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 31

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 31
MORGUNN 101 lokum báðu hann um að hætta. „Þú gerir hann brjálað- an“, kallaði einn þeirra til Erskines. „Nei, langt frá því, svaraði Erskine. „Ég læt hann ekki muna eftir neinu af þessu, er hann vaknar. En það skal játað, að vorkunnsemi mín kom mér til að gera alvarlegt glappaskot að þessu sinni“, bætir Erskine við. „Ég bað nú einn af læknunum að þerra tár hans, og að því loknu iofaði ég honum að jafna sig um stund í dásvefninum, síðan bauð ég honum að vakna“. Þegar liann vaknaði, leit hann sigri hrósandi til viðstaddra. „Hvað sagði ég yður ekki? Eintómar blekkingar. Honum hefir ekki einu sinni tekizt að láta mig sofna, hvað þá heldur að honum hafi tekizt að gera nokkuð af því, er hann taldi sér unnt“. Glymjandi hlátur kvað við í salnum, og stéttarbræður hans hentu óspart háð að staðhæfingum hans. „Að hverju eruð þið eiginlega að hlæja?“ spurði læknirinn undrandi. En ekki bætti þetta úr skák. Sumir báðu mig um að dásvæfa hann aftur og láta hann þá muna eftir því, er gerzt hefði, en ég neitaði því. Þeir lýstu því nú fyrir honum, hvernig hann hefði hagað 'sér, en hann rengdi þá vitanlega. Þeir ertu hann og stríddu honum og að lokum fór hann burt, enda var honum naum- ast vært lengur í hópi þeirra, en þér getið hugsað ýður, hvernig honum muni hafa verið innanbrjósts, er hann gekk brott með háðglósur og hæðnishlátur stéttarbræðra sinna í eyrunum". Smátt og smátt fór læknastéttin brezka að veita starf- semi og kenningum Erskines meiri athygli, en það var hið mesta áhugamál hans. „Ég var ævinlega reiðubúinn til að fullnægja óskum þeirra og gera þær tilraunir, er þeir æsktu, enda var mér ljóst, að með því einu móti var mér unnt að vekja athygli þeirra á hagnýtu og fræðilegu gildi dáleiðslunnar, en geta skal ég þess, að þeir höfðu iðulega orð á því við ýms tækifæri, að enda þótt tilraunirnar yrðu neikvæðar og án árangurs, afsannaði það ekki að neinu leyti gildi kenninga minna, því að fyrirfram væri víst, að tilraun sú, er til hafði verið stofnað, hlyti að verða nei-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.