Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 70

Morgunn - 01.12.1946, Síða 70
140 MORGUNN 3. Spíritisminn hefur yfirleitt verið hreyfing sjálfboðaliða, undir forustu gáfaðra hugsjónamanna, stundum viður- kenndra og hálærðra visindamanna, sem hafa tekið sér fyrir hendur að athuga dulræn fyrirbrigði. Sumir forustu- mannanna hafa í þetta ráðizt af einskærri þrá sinni til meiri þekkingar, aðrir knúnir af innri þörf eftir að fá á tímum efnishyggju sannanir fyrir lífi eftir dauðann, og loks eru svo þeir, sem ekki sín vegna, heldur vegna mann- kynsins, manneskjunnar í veröldinni, hafa séð þessar rann- sóknir sem mikla og knýjandi nauðsyn, ef til vill sumir við Ijósið frá persónulegri reynslu sinni. Þeir hafa séð, margir hverjir, að trú ótal einstaklinga á æðri handleiðslu og hjálp og á samvizkuna sem guðs rödd í manninum, hefur ekki staðizt árásir efnishyggjunnar, og svo hafa afleiðingarnar orðið ábyrgðarleysi og sóun andlegra og efnislegra verðmæta og hrein og bein tortímingarstefna hjá valdhöfum veraldar, í stað þess, að hin tæknilega kunnátta og hin efnislegu verðmæti yrðu einstaklingum og mannkyninu í heild til betra lífs og bættra skilyrða til andlegs þroska. Þetta sáu þeir höfuðforvígismenn spíritismans hér á landi. Haraldur Níelsson kallaði hann „mikilvægasta málið í heimi“, og Björn Jónsson, sem var einn af traustustu stuðningsmönnum hans hér, óskaði þjóð sinni þess, að hún mætti verða ljóssæknasta þjóðin í heimi, og mér er fullkunnugt um, að ekkert var Einari Hjörleifssyni Kvaran meira áhugamál en það, að sú vissa um framhaldslíf, sem fjölmargir hér á landi höfðu öðl- azt, mætti eftir hans daga verða sem allra flestra hlut- skipti um veröld alla, einmitt af því, að það var sannfær- ing hans, að með þeirri vissu væri hægt að bjarga mann- kyninu frá þeim ógnum, sem nú virðast við því blasa, ef ekki verður stór breyting á horfinu. Af núlifandi mönn- um vil ég minna á Kristin Daníelsson, fyrrverandi prófast og alþingismann, sem hálfníræðum vex það ekki í aug- um, að grípa pennann gegn hverjum, sem í hlut á, þeg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.