Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 72

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 72
142 MORGUNN sannfæringar, að málefnið eigi eitthvert mikilvægt erindi til alls þorra manna í þessu landi. Fyrir tveim árum kom út bók eftir frú Elínborgu um miðilinn Andrés Björnsson, og heitir hún: Úr dagbók miÖ- ilsins. Þessi bók sýnist dálítið óvenjuleg, bæði um fyrir- komulag efnis og um svip og frásagnarhætti. Okkur var sagt þarna blátt áfram frá manni, sem hefði frá upphafi haft miðilshæfileika, og þá á mjög háu stigi, en þeir vald- ið honum óþægindum og vandræðum í stað þess, að þeir væru athugaðir og nýttir til þess hlutverks, sem þeim virðist hafa verið ætlað. Þá var þarna gerð frekari grein fyrir þessum manni, starfi hans undir handleiðslu þeirra manna, er kunnu — honum án andlegrar og líkamlegrar þjáningar, sem stefnt væri í blindni, — að athuga miðils- gáfu hans og hvað hún hafði að flytja. Einnig er skýrt frá þeim helztu fyrirbrigðum, sem fyrir hann komu — eða komu fram í sambandi við hann — og reynt að vott- festa sem flest. Þá er komin út um hliðstætt efni ný bók, sem frú Elín- borg hefur ýmist skrifað eða safnað í efninu og skipulagt það til útgáfu. Þessi bók heitir: Miðillinn Hafsteinn Björns- son, og er hún allmiklu stærri en hin. Hún er nokkuð svipuðu sniði, blærinn líkur, hóflegur og blátt áfram, en formið þó fastara og bókin sem heild veigameiri. Fyrsti kafli bókar þessarar er inngangur eftir Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóra, og þennan inngang sinn kallar hann: MiÖiTlinn Hafsteinn Björnsson og kynni min af hon- um. Þessi grein útvarpsstjóra er mjög skýr og skilmerki- leg, yfir henni rólegur blær, en þó nokkur látlaus inni- leiki. Hann gerir þarna grein fyrir kynnum sínum af Haf- steini Björnssyni og hvernig háttað sé sambandi hans við hið ósýnilega, hverjir þar starfi að, og hvað hann telji um þá vitað, og loks vottar hann þakklátssemi sína gagnvart spíritismanum og lýsir yfir þeirri sannfæringu, að þá er að slíkum málum sé unnið með varúð og samvizkusemi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.