Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 53
IÐUNN Ljósiö í klelfunum. 47 núna«, gall í Siggu, um leið og hún þreif kembuna, sem Jónatan gamli rétti henni. »Hvaða vitleysa, fyr mætti nú vera«, svaraði ráðs- konan önug, >þú þarft nú æfinlega að gera úlfalda úr mýflugunni, Sigga mín«. »Ja, eg veit bara það, að hún Guðbjörg þarf ekki að láta segja sér hver kemur hinn eða þann daginn«, sagði Asgrímur; hann sat beint undir lampanum, með bók í hendi og ljósið glitraði í hans bjarta hári. «Þú veizt það!« Sigga leit stríðnislega til hans — »ætli þú vitir það ekki!« Ásgrímur ansaði engu. Hann vissi vel við hvað Sigga átti — sá sjálfan sig ganga í hlaðið á Heiði, alsnjóugan. og Helgu litlu koma til dyra; en hann þagði. Hann var nú ekki nema seytján, hún fimtán ára — Sigga var miskunnarlaus. »Ætti eg annars ekki að fara að byrja á sögunni?« sagði hann loks, laut áfram og studdi oln- bogunum á knén. Presturinn heyrði vel hvað fólkið í frambaðstofunni talaði. Hann borðaði og drakk í ró og sá aftur inn í baðstofuna á Heiði. Víst var hún Guðbjörg dálítið und- arleg — líklega ramskygn, en hún var góð og vönduð sál, það var hann viss um. Hann sá hana aftur koma með drenginn sinn í fanginu. Þegar hann spurði hvað barnið ætti að heita, hafði hún litið á hann þessum dökku, undarlegu augum og hvíslað ofur-feimnislega: Húnljótur. Það var engu líkara en að augun segðu: Fyrirgefið, en eg má til að láta hann heita þetta. Til- gáta ráðskonunnar gat vel verið rétt. Guðbjörgu hafði, ef til vill, dreymt einhvern, er vitjaði nafns. Það var ekkert óalgengt. Presturinn hafði, oftar en einu sinni skírt þannig til komnum nöfnum í samráði við foreldra, er trúðu því, að það yrði barninu til óláns, ef þau yrðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.