Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 73
IDUNN Georg Brandes. 67 þessi æskuár slríðsárin í sérstökum skilningi. Þessi fyrsta og harðasta orrahrið var nú um garð gengin. Brandes hafði þegar int af hendi mikið starf og merkilegt. Norð- urlönd voru opnuð fyrir erlendum menningarstraumum. Ritskýringin sem list og sem »propaganda« hafði farið eldi um Norðurlönd í fyrsta skifti í sögunni og rumskað við sofandi sálum. Ahrifin voru þegar farin að koma í ljós og sýndu sig æ því betur, er fram liðu stundir. Starfsemi Brandesar varð orsök að miklu umróti í hug- um manna og mörgum breytingum á sviði andlegs lífs. En sjálfur stóð hann heldur ekki í stað. Með aldri og þroska tóku skoðanir hans á mönnum og málefnum ekki svo litlum stakkaskiftum, eins og seinna kom á daginn. Aratug þann, er fór á undan utanförinni 1877, hafði Brandes unnið eins og hamhleypa. Ritin fuku eins og skæðadrífa úr penna hans. Á þessum árum komu út bækurnar: »Æstetiske Studier«, »Kritiker og Portræt- ter«, »Den franske Æstetik i vore Dage«, »Danske Diglere«, »Sören Kierkegaard*, svo nokkrar séu nefndar. Frá 1872 tóku »Meginstraumar« að koma út, — sex þykk bindi alls. I öllum þessum bókum er Brandes samur við sig: djarfur. vígreifur, harðskeyttur, rökfasfur og rökfimur, ávalt stefnandi að ákveðnu marki (tenden- siös). Á Berlínarárunum, eftir að hann var kominn út úr þröngsýninni og þvarginu heima fyrir, er eins og mesti vígamóðurinn renni af honum. Og viðhorfið verður nokkuð annað. Frá hugrænum kenningum og bókmenta- stefnum beinist athygli hans meir að mönnunum, per- sónuleikanum, er stendur á bak við verkin. Nöfnin á bókum hans ein út af fyrir sig bera vitni um þetta. Áður hafði hann gefið út bókina um Sören Kierkegaard. Nú heldur hann áfram í þeirri grein og ritar persónulýsing- arnar: »Esaias Tegnér«, »Disraeli« og >Lasalle«. Og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.