Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 76
70 Georg Brandes. IDUNN hann öndverður gegn órétti og kúgun, í hverri mynd sem það birtist og hver sem því var beittur. Lítilmagn- inn átti sér engan öruggari talsmann, þótt hann sæi ekki markmið allrar menningar í vellíðun fjöldans heldur í einstaklingsþroskanum. Leiðin til að þroska sjálfan sig er ekki sú, að níðast á þeim sem minni máttar er. Og þegar öllu er á botninn hvolft er ef til vill ekki það regindjúp staðfest milli þeirra tveggja sjónarmiða, sem reynt hefir verið að gera grein fyrir hér að framan, — og stefnubreyting Brandesar ekki eins gagnger og í fljótu bragði virðist. Brandes hefði ef til vill getað sagt — hvort hann hefir nokkurn tíma sagt það, veit eg ekki — að það væri verkefni fjöldans að viða að bygg- ingarefni, en afburðamannanna að vinna úr þessu efni, — reisa þá mannfélagshöll, er rúmað geti alla. III. Um langan aldur sat Brandes sem viðurkendur höfð- ingi og valdhafi í andans ríki — ekki einungis í Dan- mörku heldur og um öll Norðurlönd. Og mætti þó vafa- laust taka frekar til orða og gera veldi hans enn víðara. Mikil og fríð sveit fylgdi honum um skeið. Tala læri- sveina hans og samverkamanna var legio og þeir ekki allir af lakara tæinu. Ibsen, Ðjörnson og Kielland, ]. P. jjacobsen, Drachmann, Pontoppidan, Strindberg, — allir þessir ágætu rithöfundar voru samverkamenn hans og persónulegir vinir, þótt sumir þeirra fylgdu honum ekki æfinlega gegnum þykt og þunt. Ahrif Brandesar á hina yngri skáldakynslóð Norðurlanda hafa vitanlega verið geysimikil, þótt einnig margir þeirra ættu ekki samleið með honum i öllu. Að sjálfsögðu hefir andlegt líf vor íslendinga orðið fyrir margvíslegum áhrifum frá honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.