Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 91
iðunn Ritsjá. 85 Ýmsa galla hefir þessi bók, svo sem flest önnur mannaverk: Víösvegar um bókina eru þungir áfeilisdómar kveðnir upp yfir þeim, sem andæft hafa nýjum kenningum. Er ætíð varhugavert að dæma þá hart, sem verja trú og sannfæring sína. Víða eru leiðin- iegar prédikanir um ágæti vísindanna og sigra mannsandans, vonzku kirkjunnar manna og eymd og sult vísindamannanna. Mjög er fjöl- Vrt um vegalengdir og stærðir, sem yfirstíga þó mannlegan skiln- ■ng. Stoða lítt mörg orð um þessháttar hluti. Sumt ber með sér átakanlegan þýðingarsvip, eins og til dæmis þessi grein á bls. 92, sem öll er háð þýzkum staðháttum, auk talsverðra galla á hugsun °9 máli: „Hugsum oss hina fögru, feiknastóru jörð vora, er oss finst vera, vera orðna að ofurlítilli baun; þá væri sólunni í réttu hlutfalli við það að líkja við vænan hverfistein í svo sem 100 m. fjarlægð. Hugsum oss enn fremur, að sólkerfi þetta væri einhvers- staðar í Mið-Evrópu, t. d. í Berlínarborg. Hvar væri þá næsta, langnæsta fastastjarnan? I Miinchen? Nei. I Róm? Onei, og er hún þó 1500 km. frá Berlín. Hún væri í 25 þús. km. fjarlægð og væri því einhversstaðar í Astraliu eða í nánd við suðurheimskautið". Sumar skýrgreiningar eru ákaflega loðnar og margorðar, eins og t. d. þessi lýsing á sporbaugnum á bls.. 53: „Sporbaugur er sú tegund hringa nefnd, sem hefir tvo brenni- depla á lengdaröxul sínum, en þeir eru til samans altaf jafn langt frá hverjum punkti sporbaugsins, en mismunandi langt og þó báðir lafn langt frá miðju eftir því, hversu mikil miðskekkja (excentrici- •et) sporbaugsins er“. Lengi mætti telja svo; en hins vegar er bókin öll rituð af djúpri lotningu fyrir dásemdum sköpunarverksins og mikilleik þess. Gerir höfundur sér í hvívetna far um að auðga og hefja anda lesenda sinna. Ber því að þakka höfundi mikið verk og óeigingjarnt og hvetja menn til að lesa bókina. Á. M. lóhannes úr Kötlum: Bí bí og blaka. Ljóðskáldum vorum hefir hlotnast nýr bekkjunautur. Maður bessi er Jóhannes Ð. Jónasson kennari, sem tekið hefir sér rit- höfundarnafnið Jóhannes úr Kötlum. Það væri vel, ef fram kæmi ný skáld, sem með tíð og tíma 9®ti skipað öndvegið á skáldabekknum, þegar hinir öldruðu skáld- Þulir vorir hníga í hadd jarðar. En ekki 'nafa þau andleg aðals- ^nerki verið sén á ungu skáldunum, að þeir væru hæfir til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.