Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 19

Morgunn - 01.06.1985, Síða 19
fordómalausan en varfærinn lesanda minn, þessarar spurn- ingar: Hvaða sannana telur þú nauðsynlegt að krefjast af mér fyrir því, að ég hafi hitt bróður þinn niðri í bæ í gær- kvöldi, mann, sem er búsettur austur í öræfum, og þú veizt alveg upp á hár, að ég hef aldrei séð eða haft neinar spurnir af? — Ég hitti bróður þinn niðri í bæ, segi ég. — Það er ómögulegt, svarar þú. — ,Ég á engan bróður hér í bænum. Hvað hét hann? — Hann sagðist heita Sigurjón, svara ég. — Og hvernig var hann í hátt? spyr þú. — Meðalmaður á hæð, en nokkuð þrekinn, jarphærður, lítið eitt lotinn í herðum. — Já, ég á bróður sem heitir Sigurjón og lýsingin á hon- um er rétt það sem hún nær. En bæði nafnið og lýsingin gætu vel átt við einhverja aðra. Sagði hann þér hvar hann ætti heima? — Já, austur i öræfum, svara ég. Þrátt fyrir þetta kannt þú enn að efast um, að ég hafi hitt bróður þinn og það er eðlilegt og ég virði það full- komlega við þig. Þú hugsar, að það geti skeð, að ég hafi með einhverju móti náð í þessar upplýsingar og sé bara að leika mér að því að blekkja þig. — lÉg trúi þessu ekki, segir þú. — Sagði hann nokkuð við þig? — Já. Hann sagði, að þið hefðuð einu sinni verið að leika ykkur á hestum heima, þegar þið voruð krakkar, og þú hefðir dottið af baki af Skjóna og meitt þig í handleggnum. — Ég man vel eftir þessu, segir þú. — Sagði hann nokk- uð fleira? — Hann bað mig fyrir skilaboð til þín, segi ég. — Hann sagðist ekki vilja, að þú létir myndina af henni mömmu ykkar sálugu liggja lengur í kommóðuskúffunni. — Nei, nú gengur alveg fram af mér! Þú hefur ekki að- eins hitt hann Sigurjón, heldur hefur hann sagt þér það, sem enginn lifadi maður vissi nema ég. Myndin af mömmu Morgunn 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.