Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 26

Morgunn - 01.06.1985, Page 26
angengna lífs fyrir manninum í einni hendingu. Þetta atvik hefur verið margsannað af fólki sem bjargað hefur verið frá drukknun eða hefur verið vakið aftur til meðvitundar eftir að hafa verið talið látið. Á andlátsstundinni losnar silfurþráðurinn frá jarðneska líkamanum og maðurinn, umvafinn hinum eterska tvífara, virðist fljóta um stund ofan við jarðneska líkamann. Eftir nokkurn tíma, sem er mismunandi en þó varanlega nokkrar klukkustundir, losna fínni líkamarnir frá eterska tvífaranum og hafa þar með kastað af sér öllum jarðnesk- um fjötrum. Eterski tvífarinn ,,deyr“ þá einnig og leysist hægt og rólega upp en maðurinn dvelur áfram í geðræna líkamanum. Maður sem lifað hefur spilltu lifi og gefið sig á vald lægstu hvötum er sagður ganga í gegnum tímabil þjáninga eftir að hafa skilið við jarðneska líkamann. Að sjálf- sögðu eru það ekki kvalir eins og við þekkjum þær í sam- bandi við jarðlíkamann en engu að síður geta þær verið mjög magnþrungnar, vegna þess að maðurinn verður að eiga við langanir sem hann getur ekki lengur fengið svalað. Þessu má líkja við hreinsunareldinn, eða hreinsun þá sem talin er eiga sér stað eftir dauðann og lýst er í sumum trúarbragðakerfum. Augljóslega getur viðkomandi ein- stakling fundist hann vera kominn til vítis, en þessar aðstæður eru alls ekki i eðli sínu refsingar, heldur er hér einungis um afieiðingar náttúrulögmáls að ræða, eða úr- vinnsla orsaka sem settar voru á stað í efnisheiminum, Einstaklingur með fágaðan smekk og sem hefur góða stjórn á löngunum sínum verður ekki fyrir neinum þess- um ýktu tilfinningalegu átökum vegna þess að jafnvel þéttustu og grófustu hlutar geðlikama hans hafa ekki til að bera neitt það efni sem svarar þessum tíðnissviðum. Talað hefur verið um að hvert hinna sjö sammiðja orkusviða sólkerfisins hafi sjö innbyrðis skiptingar og ef marka má iýsingar dulskyggnra manna, þá er lif á hinum hærri stigum geðræna sviðsins mjög svipað ánægjulegri 24 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.