Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Qupperneq 35

Morgunn - 01.06.1985, Qupperneq 35
5. kafli. KARMA: LÖGMÁL ORSAKA OG AFLEIÐINGA Karma er hið óhvikula lögmál sem Jesús getur um með orðum sínum í fjallræðunni: „Því að með þeim dómi sem þér dæmið munuð þér dæmdir, og með þeim mæli, sem þér mælið mun yður mælt verða“. (Matteus 7:2). Á sviði líffræði er það náttúrulögmál að óþægindi séu afleiðing rangra athafna, athafna sem leiða af sér skaða gagnvart einstaklingnum eða gagnvart stofninum. En at- hafnir sem leiða til, eða stuðla að auknum þroska og vexti eru skynjaðar sem ánægjulegar. 1 hvert skipti sem svo vill til að einstakt dýr laðist að eitthverju sem í raun skað- ar það, reiðir því ekki eins vel af, og líkurnar á að það geti af sér afkvæmi verða minni en hjá keppinaut sem lað- ast einungis að eitthverju sem stuðlar að betri afkomu og auknum vexti. 1 gegnum aldirnar söfnuðust áhrif slíkt vals fyrir hjá hverri tegund í þróunarkeðjunni. Þar af leiðandi hefur hver tegund sem nú er á lífi meðfædda hneigð í átt til þess sem hún telur ánægjulegt, eða athafna sem eru henni til góðs, og til að hafna þeim sem gætu skaðað hana. Þeir eru fáir sem ekki skynja að þetta á einnig við um mannkynið, og að „réttar“ athafnir leiða af sér ánægju fyrir viðkomandi. En mannlegt líf og samskipti eru svo margflókin að afleiðing athafnar er ekki ávallt nátengd henni í tíma. Hið sama á við um mannkynið sem og aðrar tegundir á jörðinni, en þegar mannkynið á í hlut eru af- leiðingar athafnar látnar dragast svo á langinn að erfitt er að sjá samhengið. Þar af leiðandi er mikil þörf fyrir heimspekilega kenningu sem vekur með okkur trú á rétt- íátt lögmál sem nær yfir mannleg samskipti og mannleg- ar athafnir. Við þörfnumst sterkrar sannfæringar um að i'angar athafnir geti aldrei verið okkur til góðs þegar til lengri tíma er litið, og ef við leggjum okkur fram við að Morgunn 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.