Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 47

Morgunn - 01.06.1985, Page 47
raunveruleg, en ekki framkölluð með svikum af Indriða hálfu eða annarra manna. Lítum á dæmigerðan fund skráð- an af Guðmundi Hannessyni prófessor. Athugun hans á fyrirbrigðum Indriða var nákvæm og kom hann gagngert til að rannsaka þau i Tilraunafélaginu að beiðni séra Har- aldar Nielssonar prófessors. Guðmundur birti eftirfarandi fund i Norðurlandi 1911, 31. janúar (1). Þessi fundur var einnig birtur síðar í Morgni 1951, bls. 143—146. I textan- um hér á eftir er aðallega fyigt áður óbirtu handriti Guð- mundar frá vetrinum 1908—9 (2). Ástæða þótti til að skrifa sérstaka grein um þennan fund vegna þess að í handritinu koma fram ýmis atriði og fyrirbrigði sem ekki er minnst á í grein hans í Norðurlandi. í Norðurlandi er þessi fund- ur einn meðal margra funda sem Guðmundur skýrir frá og textinn þar hefur fengið úrvinnslu hvað varðar mál og stíl. Handritið er á hinn bóginn ritað í eins konar skeyta- stíl og þótti þess vegna ástæða til að gera textann fyllri og skýrari á köflum með orðum og setningum úr Norður- landsgreininni. Eftirfarandi miðilsfundur átti sér stað 12. desember 1908. Fyrirbrigðin voru skrifuð niður í myrkrinu á fund- inum og þær nótur endurritaðar næsta morgun. Auk Indriða Indriðasonar og Guðmundar Hannessonar (GH) voi'u viðstödd þau Einar H. Kvai’an, Bjöi'n Ólafsson augn- læknir, Hai'aldur Nielsson (HN) og frú Kai’ólína Isleifs- dóttir, eiginkona Guðmundar. Undirbúningur: Guðmundur fékk Indriða heim til sín í nýbyggt hús og hafði Indriði aldrei komið þangað. Var það til að sjá við hugsanlegum svikum frá aðstoðarmönn- um og vélum í Tilraunafélagshúsinu svonefnda, en þar fóru miðilsfundirnir venjulega fram. GH og Karólína rýmdu öllum húsgögnum úr öðrum enda stofunnar og sáu um að ekki varð til þeirra náð. GH valdi stofuna u. þ. b. 30 mín- útum áður en að fundurinn skyldi haldinn. Allt lauslegt var flutt burt, gluggatjöld f jarlægð og gluggar vel byrgðir. Fundargestir komu klukkan 8. Afstaða var mæld (óvíst MORGUNN 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.