Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 61

Morgunn - 01.06.1985, Side 61
um framhald lífsins og annan veruleika sem staðreynd að hann fullyrti opinberlega 1) Að tilvera andlegrar veraldar eða andaheims, væri veruleiki, 2) að framhaldslíf væri eftir líkamsdauðann og 3) að samband sé mögulegt við þá, sem af jörðu eru farnir. Vegna tímans er aðeins hægt að nefna hér tvö lítil dæmi úr þessari bók til að gefa innsýn í eðli sagnanna: Maður að nafni Basil Wiberforce ritar: ,,Ég trúi því að engin sál sé einmana látin fljúga hið mikla flug til para- dísar. ;Ég trúi því, að söngur Guðs skínandi hei’skara, „Dýrð sé Guði í upphæðum“, hljómi á landamærum hins nýja heims sálunni, sem leyst hefir verið úr jarðneska líkam- anum. Mér var einu sinni sagt frá deyjandi, iitlu barni, sem hræddist að fara einmana burt, en rétt fyrir viðskiinaðinn fylltist sál barsins helgu trúnaðartrausti, því opnaðist ójarðnesk sýn, það sá, að það átti ekki að vera einmana, og litla barnið hrópaði: „Nú óttast ég ekki lengur, þeir eru allir hjá mér“.... Ég trúi því að dánarherbergið sé fullt af heilögum englum. — Þannig er frásögn Basil Wiberforce. Þá er frásögn höfð eftir manni er nefnist dr. Hyslop, sem kvað enga ástæðu til að draga í efa áreiðanleik vinar síns, sem hann hafði söguna eftir: „Síðdegis 14. maí 1906 heim- sótti ég konu, sem misst hafði son sinn, níu ára fyrir tveim vikum. Hann hafði verið skorin upp við botnlangabólgu fyrir 2—3 árum og fengið iífhimnubólgu eftir skurðinn. Honum batnaði og virtist alveg hraustur um skeið. Þá veiktist hann aftur, var fluttur á sjúkrahús og skorinn upp á nýjan leik. Hann var andlega alheill, þekkti foreldra sína, lækninn og hjúkrunarkonuna eftir svæfinguna og skurð- inn. Hann kvaðst vita að hann ætti að deyja og bað móð- ur sína að halda í hendur sínar, uns öllu væri lokið. Bráð- lega leit hann upp og sagði: „Mamma, elsku mamma, sérðu ekki hana litlu systir þarna?“ „Nei, hvar er hún?“ „Beint þarna, hún horfir á mig“. Til að hugga hann, kvaðst móð- irin lika sjá litlu systur. Fáum mínútum síðar Ijómaði andlit hans og hann sagði brosandi: Nei, þarna kemur frú É. — Morgunn 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.