Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 63

Morgunn - 01.06.1985, Page 63
út og var ritstjóri kvennablaðsins, The Woman’s Signal í Chicago. Eftir að hún andaðist virtist hún geta stýrt hendi hans til ósjálfráðrar skriftar og komu fram svo mörg og mikilvæg sönnunargögn í þessum ritum, að W. T. Stead taldi, mörgum til mikillar undrunar, ekki annað verjandi en að gefa þau út í bókarformi. Koma hér örfáar lýingar úr bókinni um dauðann og endurvökun annars heims eins og hún lýsir henni. — En hér verður að sjálfsögðu að stikla á stói’u vegna tímans, og þannig aðeins um sundurlaus brot að ræða. Um dauða sinn segir Júlía í bréfi stíluðu til vinkonu hennar: „Þegar ég skildi við ... hélzt þú að ég væri farin frá þér fyrir fullt og allt. En ég hefi aldrei verið jafn-nærri þér og síðan ég dó. — Ég fann, að ég var orðin laus við líkamann. ... Ég stóð rétt við rúmið, þar sem líkami minn lá; og sá allt í herberginu. Það var þjáningarlaust fyrir mig að ,,deyja“; ég fann aðeins tii mikillar rósemi og friðar. ... 1 fyrstu var þar enginn nema ég og líkaminn, sem ég hafði verið í. . . . Þá sá ég að ég var komin yfir um. Þá fannst mér eins og rík, hlý ljósalda væri komin inn í herbergið, og ég sá engil. Hún — mér fannst þetta í fyrstu vera kvennavera — kom til mín og mælti: ,,Ég er send til þess að kenna þér lögmál hins nýja lífs.“ Ég leit við og hún snart mig blíðlega og mælti: „Við verðum að fara.“ Ég fór þá frá hinum látna líkama mínum, út úr herberg- inu og húsinu. . . . Við liðum um loftið, þar til við komum Þangað, er við mættum vinum, sem farið höfðu yfir um á undan mér.“ — Síðan nefnir hún nöfn nokkurra vina og greinir frá að þeir hafi frætt sig um margt og sagt sér að hún yrði að læra lögmál andaheimsins og reyna að gera eins mikið gagn og henni væri unnt. En engillinn hefði alltaf verið hjá sér og aðstoðað sig með skýringum. — Líf vinanna þar væri mjög líkt og hér. . . . Þeir þurftu ekki að vinna fyrir daglegu brauði, en hefðu samt nóg að starfa.“ — Margt fleira segir hún í svipaða átt um þerta; Morgtinn 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.