Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 76

Morgunn - 01.06.1985, Side 76
myndi hjálpa mér, þá myndi hann finna lækningamiðil. Síðan bætti hann við: „En Mavis, hvað er lækningamiðill?" Þetta var upphafið á því, að við fórum að kanna þessi mál. Við eigum einn son, sem fylgdist með þessu frá byrj- un, en hann er núna í sjóhernum og varð á þessum tíma að ganga í gegnum þetta með okkur. Eftir að þetta gerðist, þá hófust undarleg fyrirbrigði í húsinu. Það var farið að berja á veggi, borð fóru að hrist- ast og hurðir opnuðust skyndilega án þess að nokkur sæist. Við urðum auðvitað mjög hrædd og vissum ekki hvernig við áttum að bregðast við. En Terry fór með mig til lækningamiðils, sem starfaði í kirkju nálægt okkur en hann lagði ríka áherslu á það, að ég ánetjaðist ekki þessu fóli. Hann var ekki sáttur við þessar aðfarir. Á meðan ég var hjá miðlinum og þá brá Terry sér á pöbbinn og fékk sér bjór. Seinna fékk ég Terry til að koma á fund með mér og læknirinn sagði við hann, að hann myndi aldrei sann- færast fyrr en hann reyndi þetta sjálfur. Terry tók þessu vel og sagði að það væri allt í lagi, en Terry er stór og stæðilegur og vinnur sem öryggisvörður og er nokkuð valdsmannslegur. Þegar við komum út af fundinum, þá sagði Terry: „Þetta var nú meira kjaftæðið.“ Þegar heim kom, þá byrjuðu smá högg að heyrast í veggjunum þegar við vorum að horfa á sjónvarpið, síðan ágerðust þessi högg og urðu mjög sterk og stundum fannst okkur eins og húsið léki á reiðiskjálfi. Þessi högg heyrðust þó aðeins þegar sonur minn og móðir voru farin að sofa. Næsta dag spurðum við þau hvort þau hefðu heyrt hávaðann í gærkvöldi, en þau höfðu ekki heyrt neitt. En höggin voru svo hávaðasöm, að okkur fannst að þau hlytu að heyrast út á götu. Terry fékk sérfræðinga í hitalögnum til að kanna píp- urnar og þeir komu og fóru yfir allt og komust að þeirri niðurstöðu, að ekkert væri að hitalögninni. Svo var það 74 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.