Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 82

Morgunn - 01.06.1985, Síða 82
ANDREW ROWLEY: SPIRITISMI: Vísindi, heimspeki, trúarbrögð? Nútíma spiritismi telst hafa hafið göngu sína fyrir u. þ. b. eitt hundrað og fimmtíu árum þegar vitundarvera birti sig hjá Fox fjölskyldunni í Hydesville U.S.A. Hinar tvær Fox systur höfðu greinilega miðilshæfi- leika sem gerði þessum framliðna manni kleift að sanna, að hann hafði lifað dauðann. Frá þessari lítillátu byrjun dreifðist spíritisminn, ekki aðeins um Bandaríkin (þar sem hann eftir efnilega byrjun hefur síðan dvínað) heldur yfir Atlashafið til Bretlands. Og eftir því sem áratugirnir liðu, lýstu margar frægar persónur sig hlynnta spíritismanum. Frægir vísindamenn, prestar, rithöfundar, blaðamenn, aðalsmenn, lögfræðingar og dómarar, — allir rannsökuðu þeir kenningar og fyrirbæri spíritismans í þeim tilgangi að sanna eða afsanna þau. Frá þessum fyrstu fyrirbærum sem svo mjög heilluðu jafnt meðlimi hinnar hefðbundnu kirkju, trúleysingja, efn- ishyggjumenn, hugsjónamenn sem gagnrýnendur, sem og fleiri, mynduðu smám saman samtök um heimspeki lífs- ins, sem var byggð á vísindalegum sönnuðum staðreynd- an einstakan. Svo hvað staðhæfir spíritisminn? Á hvaða staðreyndum byggir hann þær staðhæfingar? Spíritisminn er byggður á sönnunargögnum, að maður- inn lifi líkamlegan dauða. Ekki staðhæfir hann aðeins að allar verur haldi áfram að lifa á öðrum sviðum eftir efnis- legan dauða, heldur býður hann upp á þau gögn sem þarf til 80 morgunn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.