Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 89

Morgunn - 01.06.1985, Page 89
Hófust þá umræður um verkefni og samstarf sálar- rannsóknafélagana. Guðmundur Einarsson, fyrrum forseti S.R.F.f. hóf umræðuna og varpaði fram spurningunni: „Hvers vegna sálarrannsóknir?“ Hér áður hefðu menn sagt að sálarrannsóknir og spíritismi væru mál málanna. Ljóst væri að rannsóknir og síðar skilningurinn sem vex af meiri þekkingu í þessum efnum leiddi til meiri þroska og lífsreynslu einstaklingsins. Verkefni og samstarf sálarrannnsóknafélaganna Guðmundur kvað stöðuga þekkingarleit nauðsynlega. Spíritismi væri samleit manna að sannleikanum og stund- aði ekki trúboð. Hann væri óháður trúarbrögðum og veitti mönnum tækifæri til þess að leita sjálfir. Nú væru hin efnislegu fyrirbæri hverfandi, og væri nú talið, að þau hefðu þjónað tilgangi sínum. Nú væri okkur sagt að hand- an, að megináherslan væri lögð á lækningar. Sjúkur mað- ur, sem læknast, þyrfti ekki sönnun annarra fyrir því, að hann hafi læknast. Síðan lýsti hann tildrögum þess, að hann á páskum 1966 hefði hann komist í kynni við enska miðilinn Horace S. Hambling og tildrögum þess, að hann kom til Islands i fyrsta sinn í janúar 1967. En það olli þáttaskilum í starfi Sálarrannsóknafélagi fslands. Upp frá því hafa huglækn- ingar verið einn þýðingarmesti þátturinn í starfi félagsins. Fékk sú starfsemi mikla viðurkenningu í könnun dr. Er- lends Haraldssonar árið 1978, sem leiddi í ljós, að 41% ís- lendinga höfðu leitað til huglækna og 91% þeirra töldu sig hafa hlitið einhvern bata. (Bókin „Þessa heims og ann- ars“). Sálarrannsóknafélag íslands ætti að veita félögunum úti á landi alla nauðsynlega aðstoð í þessum efnum. Jón B. Kristinsson S.R.F.S. kvað helsta vandamálið vera, að fólk virtist hafa takmarkaðan áhuga á fræðslufundum heldur spyrði um miðla og aftur miðla. Því hefðu þeir morgunn 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.