Jazzblaðið - 01.04.1950, Blaðsíða 11

Jazzblaðið - 01.04.1950, Blaðsíða 11
HAUKUR MORTHENS VALDI ^t)anó(cic^ ci textar Gleym mér ei. Lag: Far away Places. Á kyrrlátu kvöldi þú komst fyrst til mín, þú kysstir mig hugljúfa mey. Ég man eftir mörgu, er minnist ég þín, ég man þig, gleym mér ei! Ég sigli um sæinn og sé þína mynd, sem sífellt í huga mér er. Ó, fleyið mitt fagra, hvað ást min er blind, ég man þig, gleymdu ei mér. Ég syrgi þig stöðugt, ég þrái svo vin, sem ást mér getur veitt. Og geta þig stoltur við stjarnanna skin um síðkvöld við hlið mér leitt. Er legg ég að landi, þá liggur mín leið i lundinn, sem lækurinn sker. Þú manst bezt, mín kæra, hvar forð- um ég beið. ég bíð þín, gleymdu mér ei. E. Á. Some enchanted evening. Some enchanted evening — You see a stranger — You may see a stranger Across a crowded room. And somehow you know, You know even then — That somewhere you’ll see her, again and again — Some enchanted evening — Some one may be laughing — you may hear her laughing Across a crowded room. And night after night As strange as it seems. The sound of her laughter will sing in your dreams — Who can explain it? Who can tell you why? Fools give you reasons. Wise men never try.----------- Some enchanted evening — When you find your true love. When you feel her call you Across a crowded room. Then fly to her side And make her you own Or all through your life You may dream all alone — Once you have found her. Never let her go. Is it too late? Is it too late to start all over again? Is it too late to change your mind? I’d give the world if we could make up again; I didn’t mean to be unkind. Won’t you forgive and darling wont you forget? Say you believe that I’m sincere; For with all my heart I love you (How can I let you go?) It is too late, my dear? 11

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.