Morgunblaðið - 27.02.2009, Side 41

Morgunblaðið - 27.02.2009, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2009 Lau 7/3 kl. 19:00 Lau 14/3 kl. 19.00 Sun 22/3 kl. 19.00 Lau 28/3 kl. 19.00 Yfir 140 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008. Fló á skinni (Stóra sviðið) 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fös 27/2 kl. 20.00 Lau 28/2 kl. 20.00 Fös 6/3 kl. 20.00 Lau 7/3 kl. 20.00 Sun 8/3 kl. 20.00 Fim 12/3 kl. 20.00 Ath! Bannað innan 16 ára. Ekki fyrir viðkvæma. Síðasta sýning 15. mars. . Fös 27/2 kl. 19:00 Fös 27/2 kl. 19.00 Lau 28/2 kl. 19.00 Lau 28/2 kl. 22.00 Sun 1/3 kl. 20.00 Fös 6/3 kl. 19.00 Fös 6/3 kl. 22.00 Fös 13/3 kl. 19.00 Fös 13/3 kl. 22.00 Lau 14/3 kl. 19.00 Lau 14/3 kl. 22.00 Lau 21/3 kl. 19.00 Leiklestrar á verkum Söru Kane. 4:48 geðtruflun - 3. mars – 1.500 kr. Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla sviðið) Lau 21/3 kl. 19.00 Fös 13/3 kl. 20.00 Lau 14/3 kl. 20.00 Sun 15/3 kl. 20.00 (síð.sýn.) Lau 21/3 kl. 22.00 Fös 27/3 kl. 19.00 (Stóra sviðið) Lau 28/3 kl. 19.00 Lau 28/3 kl. 22.00 Mið 1/4 kl. 20.00 Fim 2/4 kl. 20.00 Milljarðamærin snýr aftur – frumsýnt í kvöld Fös 27/2 kl. 20.00 frums Lau 28/2 kl. 20.00 2kort Mið 4/3 kl. 20.00 aukas Fim5/3 kl. 20.00 3kort Fös 6/3 kl. 20.00 4kort Mið 11/3 kl. 20.00 5kort Fim 12/3 kl. 20.00 6kort Sun 15/3 kl. 20.00 7kort Fim 19/3 kl. 20.00 8kort Fös 20/3 kl. 20.00 9kort Fim 26/3 kl. 20.00 10kort Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið) Æðisgengið leikrit um græðgi, hatur og ást. Sun 1/3 kl. 20.00 aukas. Fim 5/3 kl. 20.00 Óskar og bleikklædda konan Mið 04/3 kl. 20.00 fors Fim 05/3 kl. 20.00 frums Sun 08/3 kl. 20.00 2. kort Mið 11/3 kl. 20.00 3. kort Fim 12/3 kl. 20.00 4. kort Sun 15/3 kl. 20.00 5. kort Fös 20/3 kl. 19.00 Fim 26/3 kl. 20.00 Fös 27/3 kl. 19.00 Fös 13/3 kl. 19:00 aukas. Fös 13/3 kl. 22:00 aukas. Hart í bak (Stóra sviðið) Þrettándakvöld (Stóra sviðið) Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Heiður (Kassinn) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Fim 26/2 kl. 20:00 Ö Fös 27/2 kl. 20:00 U Fös 13/3 kl. 20:00 frums. U Fim 19/3 kl. 20:00 2. sýn. Ö Fös 20/3 kl. 20:00 3. sýn. Lau 28/2 kl. 13:00 U Lau 7/3 kl. 13:00 U Lau 28/2 kl. 20:00 Ö Fim 5/3 kl. 20:00 aukas. Ö Fös 6/3 kl. 20:00 Ö Fim 26/3 kl. 20:00 4. sýn. Fös 27/3 kl. 20:00 5. sýn. Ö Fim 2/4 kl. 20:00 6. sýn. Lau 14/3 kl. 13:00 Ö Lau 21/3 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 20:00 aukas.Ö Lau 14/3 kl. 20:00 Ö Mið 18/3 kl. 20:00 aukas. Ö Fös 3/4 kl. 20:00 7. sýn. Fim 16/4 kl. 20:00 8. sýn. Lau 28/3 kl. 13:00 U Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna Síðustu sýningar Sýningar í maí komnar í sölu, sjá www.leikhusid.is Lau 21/3 kl. 14:00 U Lau 21/3 kl. 17:00 U Sun 22/3 kl. 14:00 U Sun 22/3 kl. 17:00 U Lau 28/3 kl. 14:00 U Lau 28/3 kl. 17:00 U Sun 29/3 kl. 14:00 U Sun 29/3 kl. 17:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Lau 28/2 kl. 14:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U Sun 1/3 kl. 14:00 U Sun 1/3 kl. 17:00 U Lau 7/3 kl. 14:00 U Lau 7/3 kl. 17:00 U Sun 8/3 kl. 14:00 U Sun 8/3 kl. 17:00 U Lau 14/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 17:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Lau 18/4 kl. 14:00 U Lau 18/4 kl. 17:00 U Sun 19/4 kl. 14:00 U Sun 19/4 kl. 17:00 U Lau 25/4 kl. 14:00 U Lau 25/4 kl. 17:00 U Sun 26/4 kl. 14:00 U Sun 26/4 kl. 17:00 U Sun 3/5 kl. 14:00 U Sun 3/5 kl. 17:00 U ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Í öllum sölum Listasafns ASÍ sýnir Þuríður Sigurðardóttir nú olíu- málverk, vídeóverk, hljóðverk og þrykkmyndir undir yfirskriftinni „Á milli laga“. Þuríður er hestamanneskja og málverk hennar af feldum hrossa hafa vakið athygli fyrir fallegt hand- bragð og myndrænan leik á mörkum raunsæis og afstraksjónar. Í Arin- stofu sýnir hún ný verk sem unnin eru í þeim anda. Á vegg Gryfjunnar má sjá hliðstæðan leik í flaksandi faxi hests á ferð í vídeóverki frá 2007. Hreyfing og nærvera hesta- stóða er einnig gefin til kynna í nýj- um hrápappírsverkum í Gryfju og á gangi, og í hljóðverki sem gestum er boðið að hlýða á í Arinstofu meðan horft er út á Mímisveginn. Í þrykk- verkunum er sem hestastóð hafi hlaupið yfir þykkar hrápappírsarkir svo að úr verður nokkurs konar hófaþrykk í formi skeifulaga fara. Hrápappír þolir að vísu ekki slíkt „listrænt“ áhlaup, enda hefur Þur- íður framkallað förin af sömu nær- gætni og einkennir olíumálverkin. Í pappírsverkunum endurómar einnig sú tilfinning fyrir áferð og efn- iskennd er býr í málverkunum og líkt og þau, tjá þrykkverkin huglæga ferð sem sprottin er af áþreifanlegri reynslu. Hljóðverkið býður svo upp á hljóðrænan leik og enn annað „skynbragð“ á hestana, og undir- strikar þannig samspil fag- urfræðilegrar fjarlægðar og ákveð- ins innileika. Í vídeóverki á ganginum sést hvar stígvélaðir fætur ösla mýri með til- heyrandi skvampi og gutli. Öðru hverju er staðnæmst líkt og til að hlusta og virða fyrir sér um stund þennan lífheim: loftbólur, blæbrigði lita í gróðri, mýrarrauða og silf- urlitri slikju, sem og litatóna er speglast í bleytu. Hér rýnir Þuríður í annars konar svörð og vísar veginn upp, á næstu hæð, þar sem til sýnis eru stór mýrarmálverk og bláleit málverk af næturhimni sem glittir í milli trjákróna. Hin fyrrnefndu – raunsæislegar myndir af uppstækk- uðum mýrargróðri – höfða mjög til augans í ýktri litadýrð sinni. Nánari athugun leiðir í ljós fremur flata málaratækni: gegnsæ litalög og þéttofin pensiltækni „hestamynd- anna“ á ekki við hér. Því má segja að merkingarsköpunin staðnæmist við statíska ásýnd og í stað þess mýr- arlífs, sem birtist í vídeóverkinu, ræður dekóratíft litaspil hér ferð- inni. Mynsturkennt verk af star- argróðri og blátóna mynstur trjá- krónumyndanna, undirstrika slíkar áherslur, þótt vissulega einkennist bláu verkin af mýkt og dulúð. Þessi verk búa yfir vissum innileika sem tengist þó fremur yfirlegunni við gerð þeirra en þeirri nánd við við- fangsefnið sem skynja má á neðri hæðinni. Listasafn ASÍ Þuríður Sigurðardóttir – Á milli laga Til 1. mars 2009. Opið þri. til su. kl. 13- 17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Markús Þór Andrésson ANNA JÓA MYNDLIST Morgunblaðið/Heiddi Hrosshúð „Þuríður er hestamanneskja og málverk hennar af feldum hrossa hafa vakið athygli fyrir fallegt hand- bragð og myndrænan leik á mörkum raunsæis og afstraksjónar,“ segðir meðal annars í dómnum. Hestastóð og mýrarslóð Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið - Sala á sýningar í maí hafin) Lau 28/2 kl. 17:00 U síðasta sýn. í vetur - ath sýningatíma Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 27/2 kl. 20:00 U Lau 7/3 kl. 16:00 U Fös 13/3 kl. 20:00 U Lau 14/3 kl. 16:00 U Fim 19/3 kl. 20:00 U Lau 21/3 kl. 16:00 U Fim 26/3 kl. 20:00 U Lau 28/3 kl. 16:00 U Fös 3/4 kl. 20:00 Lau 4/4 kl. 20:00 Mið 8/4 kl. 20:00 Lau 11/4 kl. 16:00 Sun 19/4 kl. 16:00 Mið 22/4 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Stormar og styrjaldir á Sturlungaöld eftir Einar Kárasona (Söguloftið) Fös 6/3 frums. kl. 20:00 Ö Sun 15/3 kl. 16:00 Fös 20/3 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Antonía Sun 1/3 kl. 20:00 U Sun 8/3 aukas. kl. 20:00 Fjórar stjörnur í Morgunblaðinu! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 27/2 kl. 20:00 Ö Fös 6/3 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Salka Valka (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 28/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins ,,Líf í tuskunum ”Snúður og snælda . Leikfélag eldri borgara Sun 1/3 kl. 14:00 ANNIE Leibovitz er einn kunnasti ljósmyndari samtím- ans, hún myndar fræga fólkið fyrir glanstímaritin og sýnir verk sín í víðfrægum söfnum. Þrátt fyrir vel- gengnina hefur fjármálakreppan bitnað svo illa á Leibovitz að hún hefur veðsett allar sínar ljósmyndir. Síðastliðið haust mun Leibovitz hafa fengið fimm milljónir dala að láni hjá fyrirtækinu Art Capital Gro- up. Í desember fékk hún 10,5 milljónir dala til viðbótar að láni. Sem veð setti hún hús sen hún á í Greenwich Village í New York, sveitasetur, sem og réttinn að öll- um sínum ljósmyndum, sem hún hefur þegar tekið og mun taka þar til lánin eru greidd að fullu. Sagt er að Leibovitz hafi notað féð til að greiða upp húsnæðislán og önnur skammtímalán, auk þess að gera upp dómsmál sem hafa fallið henni í óhag. The New York Times segir að fólk snúi sér nú í aukn- um mæli til fyrirtækja sem lána fé gegn veði í dýrum listaverkum. Málarinn og leikstjórinn Julian Schnabel er annar viðskiptavinur Art Capital, en fyrir tveimur árum tók hann átta milljóna dala lán, þegar hann var að gera upp húsasamstæðu. Á skrifstofum Art Capital sá blaðamaður m.a. verk eftir Warhol og tvö eftir Ru- bens, sem tekin hafi verið upp í skuldir. Leibovitz veðsetur allt myndasafn sitt Reuters Fræg Annie Leibovitz, sem er hér á sýningu með verk- um sínum, hefur veðsett teknar og óteknar myndir. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.