Morgunblaðið - 27.02.2009, Page 44

Morgunblaðið - 27.02.2009, Page 44
Kynþokkafyllsti karlmaður utan maka? Ég verð að fá að velja tvo: Patrick Swayze í Dirty Dancing I og svo John Travolta í Grease. Besta platan? Ég á mjög erfitt með að gera upp á milli fyrstu fjögurra platna Led Zeppelin en ef ég þyrfti að velja þá yrði fyrsta platan þeirra fyr- ir valinu. Uppáhaldsbíómynd? Get Shorty er æðisleg, get hlegið endalaust. Besta bók sem þú hefur lesið? Allt hold er hey hafði mikil áhrif á mig. Hver yrði titillinn á kvikmynd um ævi þína? Walking On Water eftir samnefndu lagi á plötunni Butterflies And Elvis. Hver myndi leika aðalhlutverkið? Ég mundi taka það að mér ef ég væri ekki orðin of gömul! En ef ég þyrfti að velja leikkonu mundi ég velja Emmu Thomspon sem leikur meðal annars í Harry Potter-myndunum. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Ætlar þú að horfa á Evr- óvisjón? :) Besta íslenska evróvisjónlag allra tíma? Ætli það sé ekki klassíkerinn „Nína“. Hvernig tilhugsun er að fara að syngja fyrir tugi milljóna manna í beinni útsendingu? Það er ekki hægt að segja annað en að það sé yfirþyrmandi tilhugsun, en þetta er eitthvað sem ég hef séð fyrir mér og stefnt að í hug- anum lengi. Hvert er svarið við spurningunni í laginu? Er það satt? Já, það er dagsatt. Hver eru þín mestu mistök? Að hafa ekki alla tíð fylgt hjartanu í ákveðnum hlutum. Og þinn stærsti sigur? Þegar ég kom heim frá LA með plötuna mína tilbúna sem heitir Butterflies And Elvis þá fannst mér ég hafa unnið ákveðinn sigur. iPod eða geislaspilari? Pottþétt iPod. Lýstu eigin útliti. Frekar lágvaxin, með mikið hár, blá augu – ekta skandinavískt útlit mundi ég segja. Honeynut Cheerios eða venjulegt? (spyr síð- asti aðalsmaður, Þórarinn Guðnason, liðs- maður Agent Fresco) Undir venjulegum kringumstæðum myndi ég fá mér venjulegt þar sem það er hollara, en í hinum fullkomna heimi myndi ég borða Ho- neynut Cheerios í öll mál. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfa þig? Að ég get verið hörð í horn að taka! Ertu trúuð? Ég trúi, en ég er ekki strangtrúuð. Styðurðu ríkisstjórnina? Já, auðvitað á maður að hafa trú á henni og styðja hana. Uppáhaldslið í ensku knattspyrnunni? Ég verð nú bara að viðurkenna að ég hef aldr- ei horft á knattspyrnu lengur en nokkrar mín- útur í einu þannig að því miður er ég ekki dómbær :) Hversu pólitísk ertu á skalanum 1 til 10? Ég er enn að reyna að finna mig í pólitík og er að fylgjast með því sem er að gerast núna, en ætli skalinn sé ekki 4 eins og stendur en fær- ist hægt og þétt upp á við. JÓHANNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER ÁTJÁN ÁRA GÖMUL SÖNGKONA SEM ÞRÁTT FYRIR UNGAN ALDUR HEFUR VERIÐ LENGI AÐ. ÞESSI FYRRVERANDI BARNASTJARNA VERÐUR FULLTRÚI OKKAR ÍSLENDINGA Í SÖNGVAKEPPNI EVRÓPSKRA SJÓN- VARPSSTÖÐVA SEM FRAM FER Í MOSKVU Í MAÍ, OG SYNGUR ÞAR FYRIR TUGI MILLJÓNA Í BEINNI ÚTSENDINGU. Jóhanna Guðrún Hörð í horn að taka. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Frost/Nixon kl. 5:30 - 10 B.i. 12 ára Hotel for dogs kl. 5:30 LEYFÐ He’s just not that into you kl. 6 - 9 B.i. 12 ára The Pink Panther 2 kl. 6 - 8 LEYFÐ Valkyrie kl. 9 B.i. 12 ára Bride wars kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára Frá leikstjóra The Hours og Billy Elliott SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL He’s just not that into you kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i.12 ára The Pink Panther 2 kl. 5:45 - 8 - 10 LEYFÐ Bride Wars kl. 10 LEYFÐ - S.V., MBL - E.E., DV 5 Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna 750k r. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI - DÓRI DNA, DV - E.E., DV - S.V. Mbl. - V.J.V. TOPP5.IS 750k r. 750k r. 750k r. Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna 2 - S.S., MBL - D.Ö., KVIKMYNDIR.COM - DÓRI DNA, DV - Tommi, kvikmyndir.is - Tommi, kvikmyndir.is - S.V., MBL The International kl. 5:30 - 9 B.i.16 ára Ævintýri Dexperaux kl. 6 íslenskt tal LEYFÐ Milk kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára The Wrestler kl. 8 - 10:15 B.i.14 ára 750kr. 750k r. BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 750k r. ÞEIR RÁÐA YFIR FJÁRHAGI ÞÍNUM ÞEIR STJÓRNA LÍFI ÞÍNU OG ALLIR BORGA EN HVAÐ EF ÞEIR NOTA PENINGANA ÞÍNA TIL AÐ KAUPA MORÐ? MAGNAÐUR SPENNUTRYLLLIR MEÐ CLIVE OWEN OG NAOMI WATTS Í FANTAFORMI! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú “Kraftmikil og einkar sannfærandi” - ÓHT, Rás 2 SÝND MEÐ ÍSLE NSKU TALI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.