Vera


Vera - 01.12.1994, Blaðsíða 11

Vera - 01.12.1994, Blaðsíða 11
Þetta er náttúrlega bara hugmynd. Ekki þrælúthugsuö hugmynd, heldur sló henni bara niður rétt sisvona. Fáránlega skemmti- leg samt og útópísk, og svo byltingarkennd, að það stappar nærri brjálæði. Samt ætla ég að gæla við hana, þó svo að það sé útséð um að hún komist nokkurn tímann T fram- kvæmd. Hver myndi svo sem taka þátt í svona skrípaleik? Enginn. Samt er lífið ein- tómur skrípaleikur, sé það skoðað í ákveönu samhengi. Ég var að klára að lesa bók. Nánar tiltek- ið ástarsögu. Ekki T Barböru Cartland-stíl, nei biddu fyrir þér, heldur menningarlegri bók, gólfteppi, eðalvín og utanlandsferðir, er eins og maður fyllist einhverri undarlegri ró. Eró- tískar lýsingar eru kitlandi og það er heilmik- il hvíld í því að losna við háværar almúgasög- urnar, þar sem allt og allir eiga T endalausu basli við húsþyggingar, þarneignir, fjallháar skuldir, og í bókalok með sjálfa sig, sem öld- ungis forviða persónur, sem skilja hvorki upp né niður í því, af hverju líf þeirra fór svona, en ekki hinsegin. Á blúndunærfötum Undarlegt, því nú geisar ekki heimsstyrjöld, heldur er einvörðungu „viðsjárverðir tímar” tímabil. Það samræm- ist því ekki kenning- unni um að mannfólkið hverfi eingöngu inn í Öskubuskuheima á styrjaldartímum. Enn og aftur kemur bók- menntaheimurinn sjálf- um sér á óvart, með afturhvarfi til róman- tískrar stefnu, eftir hamslausa leit að nýrri stefnu formleysis og , nýyröa. Og kvikmynda- ogtískuheimurinn bók- staflega treður á hæl- um þessarar karl- mannlegu stefnu, yfirfullur af kvenlegum konum á blúndunær- fötum og karlmannleg- um körlum T karlmann- legum fatnaði. Allt úr fokdýrum náttúruefn- um, silki, kasmírull og dauða aðalpersónanna, heldur kannski frek- ar sálarlegum. Þó svo að rithöfundar virðist nú vera að þreifa sig áfram í Öskubusku- heimum, er eins og þeir stigi skrefið ekki til fulls, því nú er í hávegum höfð „ást-í-mein- um” aðferðin. Framhjáhald á nútímamáli. Rómantíkinni spillt Það var þessi aðferð, sem spyrnti hugmynd minni upp á yfirborðið. Meðan aðalpersóna bókarinnar annaði varla eftirspurn elskhug- ans, þvoðust þvottar þeirra beggja sjálf- krafa, vistarverur þeirra voru ryklausar og hvorugt kom nokkurs staðar nálægt tiltekt og þrifum, nema auðvitað á sjálfum sér. Yndisleg og hreinleg tilvera á la Hótel Mamma. Og af því að ég er svo kröfuhörð - nú eða löt og þar á ofan bráðlát - langaði mig strax að búa í svona veröld. Ekki af því aö mér leiöist aö taka til og þrifa, heldur af því að það spillir rómantíkinni í lífi manns, að taka til og þrífa af og eftir sína nánustu. Ekki síst eftir elskhuga manns. Ef ég á að vera alveg hreinskilin, þá hef ég hvergi nokk- urs staðar rekist á nokkurn mann, sem ber virðingu fyrir hreingerningastörfum. Hvergi. En, ef maður á að geta sviðsett ástar- hreiður þar sem ryk fyrirfinnst ekki, hvað þá óhrein föt; nú, þarf maður þá ekki að sjá um þessa hluti sjálfur? Og er það ekki víð- ast svo, að einmitt þessi störf lenda oftast á konum? Og þar með ástkonum? Spyr sú, sem þykist vita svarið. Feíll í sköpunarverkinu Ég hef bæði oröið vitni að því persónulega og oftsinnis lesið um það J blöðum og bók- um, að þetta nauðsynlega tiltektarstarf hef- ur tekið ráö og rænu frá fólki. Sérstaklega eftir innlendan höfund, sem el- ítan er fyrir löngu búin að sam- þykkja. Sem sagt, bæði höf- undur og bókin eru „in". Alveg eins og ástin er „in" þessa dagana. Strákabækur nútíma- rithöfunda eru að ITöa undir lok, sem betur fer liggur mér við aö segja. Ekki það að þær hafi ekki verið góðar og þarft innlegg T menningarsögu vora. Það er bara það, að mér leiðast svo dúfur og lýsingar á dúfnakofasmíöi að ég á ekki nógu sterk orð til að lýsa því. Núna þegar við siglum út úr þessum nýbyggingarsögum yfir í háklassískt umhverfi, þar sem fólk klæöist dýrum fötum, ekur um t glæsikerrum og býr við hnausþykk því um líku. Aö sjálfsögðu. Þessi bók, sem ég var aö Ijúka við að lesa, er ekki „happy-ending” bók. Þetta bakslag eða afturhvarf bókmenntaheimsins er svo sterkt, að það hefur nánast hrokkið afturí óperustílinn, harmsögustílinn. Að vísu enda þær ekki endilega með líkamlegum er þaö áberandi í sameiginlegum þvottahús- um fjölbýlishúsa. Þetta er ekkert annað en feill í sköpunarverkinu. Ég sé til dæmis ekki Ijónin fyrir mér í tiltekt og þrifum á náttúr- unni, jafnvel þótt þau tækju upp á því að hugsa og tala tungum. Hvað fór úrskeiðis? frh. bls. 43 h gmyndaflug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.