Vera


Vera - 01.12.1994, Blaðsíða 12

Vera - 01.12.1994, Blaðsíða 12
frekskonur og hvu A hverju ári -já, á hverjum degi — vinna konur um heim allan afrek, hver á sinn hátt. Sumar ná ákveðnum áfanga á leið að settu marki, aðrar vinna persónulega sigra og enn aðrar ná árangri sem skiptir allar konur máli ogfleytir okkur áfram í baráttunnifyrir jöfnum rétti allra. Islenskar konur eru engar undantekningar frá þessu og VERUþótti við hcefi að hitta að máli nokkrar konur sem hafa gert það gott á árinu sem er að líða. Þessi umjjöllun er að sjálfiögðu enginn tœmandi listiyfir afrekskonur og hvundagshetjur, við höfiim bara látib hugann reika oggerum okkur grein fyrirþví að úti í samfélaginu eru miklu fleiri konur sem hafa líka náð langt. Sú kona sem fyrst kemur t hugann þegar lit- iö er yfir atburöi líðandi árs er Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir borgarstjóri. Árangur hennar er ekki einungis persónulegur sigur fyrir hana heldur er hann einnig sigur allra ís- lenskra kvenna og árangur kvennabaráttu síðast liðinna áratuga. „Það var mjög sérkennilegt að koma úr stjórnarandstööu og í svo viðamikiö stjórn- unarstarf sem borgarstjóraembættið er," segir Ingibjörg Sólrún, „en það er bæði ögrandi og spennandi og margt aö takast á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.