Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 4

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 4
Áhrif sauðfjársamnings á tekjumöguleika sauðfjárbænda Hvaða breytingar/tækifæri felast í nýjum sauðfjársamningi? Sá samningur sem gerður var um framleiðslu sauð- fjárafurða á síðasta ári breytir nokkuð tekjusam- setningu sauðfjárbúa og um leið tekjumöguleikum þeirra. Segja má að þessar breytingar felist í stuttu rnáli í eftirfarandi: A. Beingreiðslur á ærgildi greiðslu- marks hækka úr 4.429 kr í 4.660 kr miðað við verðlag í apríl 2001. B. Árin 2001 og 2002 verður greitt uppkaupaálag á alla dilkakjöts- framleiðslu frá lögbýlum sem nemur alls kr. 115,6 millj. á verðlagi í apríl 2001 C. Búið er að reikna grunn að jöfnun- argreiðslum fyrir öll lögbýli með sauðfjárframleiðslu. Greiðslu- gmnnurinn byggir á framleiðslu umfram greiðslumark í ærgildum x 18,2 kg tvö bestu árin af árunurn 1997, 1998 og 1999, með leið- réttingum sbr. reglugerð nr. 19/2001. Greiðslugrunnur verður ctðeins reiknaður einu sinni og verður óbreyttur allt samnings- tímabilið. Til að halda greiðslun- um þarf framleiðsla að nema 18,2 kg dilkakjöts á ærgildi og 18,2 kg eftir vetrarfóðrarða á, á næstliðnu Erna Bjarnadóttir, forstöðumaður félagssviðs Bændasamtaka íslands ári. Frá og með 2003 þarf fram- leiðslan ennfremur að vera gæða- stýrð til að búið haldi þessum greiðslum. Bændasamtök Islands em um þessar mundir að ljúka af- greiðslu erinda sem borist hafa um leiðréttingar á greiðslugrunninum. D. Árið 2003 verður hluti af stuðn- ingi við sauðfjárræktina tengdur gæðastýringu, þannig að 12,5% af beingreiðslum verða greidd út á gæðastýrða framleiðslu. Þetta hlutfall fer síðan hækkandi út samningstímann. Greitt verður á framleitt dilkakjöt annað en það sem fellur í fituflokka 4 og 5 og P fyrir holdfyllingu. Af þessu leiðir að beingreiðslur til þeirra búa, senr fá ekki staðfestingu á að framleiðslan sé gæðastýrð samkvæmt samningnum, drag- ast saman á samningstímanum. E. Flutningur greiðslumarks milli lögbýla verður heimilaður í síðasta lagi frá og með 1. janúar 2004. í þessari stöðu er til glöggvunar að fá grófa hugmynd um áhrif þess- ara breytinga á tekjur búsins á kom- andi árum. í töflu 1 er að finna sam- anburð á þróun beingreiðslna (greiðslur á ærgildi, álagsgreiðslur/- greiðslur tengdar gæðastýringu og jöfnunargreiðslur) á samningstím- anum. Ekki er enn ljóst hvað verður greitt á kg greiðslugrunns í jöfn- unargreiðslum né heldur hve mikið verður greitt í álagsgreiðslur 2001 og 2002 á framleitt kg, eða gæða- stýringargreiðslur frá og með árinu 2003. Það er hins vegar góð regla að beita varfæmi í slíkum áætl- unum. Dæmin í töflunni gera ráð fyrir að heildargreiðslugrunnur vegna jöfnunargreiðslna verði 1000 tonn af kjöti, heildarframleiðsla dilkakjöts 2001 og 2002 verði 8.000 tonn og gæðastýrð fram- leiðsla 6000 tonn nema árið 2003 en þá er gert ráð fyrir 5.500 tonn- um. Allar tölur em á verðlagi í mars 2000 en síðan þá hefur vísitala neysluverðs hækkað um rúm 5%. Fyrstu tvö ár samningsins aukast tekjur allra búa í samræmi við að Tafla 1. Þróun tekna af beingreiðslum við núgildandi sauðfjársamning Greiðslu; Dilkakjöt Beingreiðslur'J Bóndi mark, ærg kg/ærgildi 2000 2001 2003 2005 2007 Atli 300 12 1.243.800 1.371.129 1.323.455 1.305.200 1.283.162 Bára 300 15 1.243.800 1.383.986 1.370.519 1.359.325 1.348.277 Cecil 300 18,2 1.243.800 1.397.700 1.420.721 1.417.059 1.417.733 Daði, fær jöfnunargr. 300 21 1.243.800 1.460.100 1.515.047 1.517.975 1.528.908 Eva, fær jöfnunargr. 300 25 1.243.800 1.549.243 1.649.799 1.662.142 1.687.728 Fróði 10 300 41.460 255.927 363.800 385.787 420.221 Cecil, án gæðast. 300 18,2 1.243.800 1.397.700 1.135.200 1.088.700 1.022.700 l) Allar greiðslur skv. sauðfjársamningi innifaldar, s.s. jöfnunar-, álags- og gæðastýringargreiðslur 4 - FR6VR 6-7/2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.