Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 57

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 57
Tafla 2. Útvortisskrokkmál (lengd langleggs T, vídd V, dýpt TH og lögun V/TH brjóstkassa), lærastig, þverskurðarmál (vídd A, þykkt B, flatarmál AxB bakvöðva og síðufita J), vefir (vöðvi, fita) og einkunn fyrir vaxtarlag- og fituflokkun (EUROP) leiðrétt að meðalfalli 17,21 kg. Fallþungi leiðréttur að meðalaldri, 139,6 dögum. Nafn Nr. Tala afkv. Útvortismál. T V TH mm V/ TH Læra- stig Þverskurðarmál A B A+B J Vefir. ks? (%) Vöðvi Fita Fall Einkunn Vaxt. Fitu- lag fl. Stjóri 64 18 193 176 268 65,7 3,96 56,4 28,4 16,0 8,0 10,64 (61,9) 3,87 (22,4) 17,02 9,02 7,49 Heggur 65 19 195 177 266 66,7 3,85 58,7 28,2 16,6 7,3 10,76 (62,5) 3,70 (21,5) 17,35 8,26 6,42 Hersir 66 17 192 182 267 68,2 4,07 57,8 27,4 15,8 8,2 10,59 (61,5) 3,97 (23,0) 17,30 9,39 7,19 Klaufi 67 17 191 176 261 67,4 4,11 56,8 29,6 16,9 8,2 10,64 (61,9) 3,89 (22,4) 17,15 9,81 6,87 Þófi 68 25 192 179 262 68,2 4,05 59,3 29,0 17,2 7,2 10,74 (62,4) 3,76 (21,7) 17,88 9,56 6,74 Blómi 70 23 192 177 260 68,3 4,20 59,2 29,2 17,4 7,5 10,77 (62,6) 3,72 (21,5) 15,93 9,76 6,98 Kobbi 71 21 196 172 267 64,6 3,74 58,9 29,2 17,2 8,2 10,58 (61,5) 3,89 (22,6) 16,78 8,37 7,50 Jóker 72 16 196 179 263 68,1 4,02 55,6 28,2 15,7 8,1 10,62 (61,9) 3,87 (22,3) 18,50 9,02 7,32 Skussi 73 20 193 173 263 65,6 3,97 59,9 30,3 18,2 8,1 10,67 (62,0) 3,82 (22,2) 17,06 9,31 6,57 Eros 74 14 194 177 266 66,5 3,96 55,5 27,8 15,5 8,7 10,39 (60,4) 4,16 (24,1) 17,19 8,96 7,25 Dáti 75 12 195 183 263 69,6 3,85 56,9 27,2 15,5 7,3 10,56 (61,3) 3,88 (22,4) 17,12 8,92 6,60 M.tal 202 194 177 264 67,2 3,98 57,7 28,6 16,5 7,9 10,63 (61,8) 3,87 (22,4) 17,21 9,13 6,99 þroska. Þetta kom berlega í ljós, þegar holdasöfnun lamba hans á káli og afrétti var borin saman, þar sem ekkert afréttarlamb fór í efstu vaxtarlagsflokkana E og U en um helmingur þeirra af kálinu, sem bættu gríðarlega hold sín í lærum og framparti. Þetta kemur e.t.v. ekki svo á óvart þar sem móðir Heggs er undan Hörva sem þekktur var fyrir litla fitusöfnun og margir sauð- fjárræktendur hafa notað með góð- um árangri til að draga úr fitusöfn- un. Afkvæmi Stjóra 64 og Hersirs 66 voru ágætlega gerð að vaxt- arlagi, einkum afkvæmi Hersirs sem höfðu vellagaðan bijóstkassa og ágæt lærahold en tæplega nógu hagstætt hlutfall vöðva og fitu. Afkvæmi Þófa 68 Dýrasonar og Blóma 70 Nálasonar voru gríðar- lega vel gerð, bæði að vaxtarlagi og vefjasamsetningu, þar sem saman fer mikil vöðvaþykkt og hófleg fita, og má vart greina milli hrútanna í þessu tilliti, en vakin skal athygli á því að Blómi átti léttustu föllin í afkvæmarannsókninni. Undan Þófa og á undan Steðja Svaðasyni var slátrað (í asnaskap) hrútlambi, sem lagði sig með 22,3 kg falli af káli, og mældist með stærsta bakvöðva, sem mælst hefur á Hesti frá því að afkvæmarannsóknir hófust 1957, og nam flatarmál hans milli 12. og 13. rifs, 26,6 cm2 . Afkvæmi Kobba 71 Dagssonar voru einna lökust að vaxtarlagi með slöður aftan við bóga og fremur rýr lærahold en hins vegar höfðu þau ágætlega þroskaðan bakvöðva. Af- kvæmi Jókers 72 voru ágætlega gerð að vaxtarlagi með hlutfalla- góðan bakvöðva en tæplega nógu stóran. Þau lögðu sig með þyngstu föllin. Afkvæmi Skussa 73 Mola- sonar höfðu stærstan bakvöðva. Að vaxtarlagi höfðu þau allgóð lærahold en nokkuð þröngan brjóst- kassa, en skáru þau sig nokkuð úr að því leyti hve útsláttur rifjanna og rifjahvelfíng þeirra var mikil og kann það að stuðla að hinum hinum stóra bakvöðva þeirra. Að vaxtarlagi voru afkvæmi Erosar 74 Amorssonar nálægt meðalgerð af- kvæmahópanna. Hins vegar er greinilegt að vefjasamsetning þeirra er óhagstæðari en annarra hópa í rannsókninni eins og vöðvamæl- ingar og fituþykkt bera með sér. Að vaxtarlagi til voru afkvæmi Dáta 75 Hörvasonar fremur lærarýr en með víðan og hlutfallagóðan brjóstkassa, sem kemur nokkuð á óvart, þar sem Hvörvaættin hefur verið þekkt fyrir of þröngan brjóst- kassa. Bakvöðvinn reyndist alls ekki nógu þykkur miðað við breidd- ina og sækja afkvæmin baklagið til föðurins, en einmitt það var helsti galli hans. Hins vegar er ljóst að lítil fitusöfnunin er í góðu samræmi við það sem Hörvaættin er þekkt fyrir. Áhersluefni í sauðfjárrækt... Frh. af bls. 75 grunni ómsjármælinga. Þeir meta það svo að hin aukna nákvæmni í þessum mælingum eigi með réttri nýtingu í ræktunarstarfinu að geta skapað saufjárframleiðslu í Bret- landi verðmætaaukningu sem verði á fimmta miljarð króna á næstu tveimur áratugum. I tölfræðiyfirliti má lesa að árið 1999 flokkaðist um 1% falla í E fyrir vöðvafyllingu, 15% í U, 55% í R, 25% í O og tæp 5% í P. Við fituflokkun fara um 5% í fituflokk 1,19% í fituflokk 2, 48% í 3, 21% í 3+, 7% í 4 og tæpt prósent í 5. Greinilega eru bresku lömbin því vöðvafylltari en þau íslensku, en einnig feitari, en taka verður tillit til að hér er um talsvert þyngri lömb að ræða en hér á landi þar sem meðalfallþungi er um 18 kg. FR€VR 6-7/2001 - 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.