Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 36
Oassialt ©g? gott ©g slto (Nokkrar endurminningar.) Eftir Steingrím Mattlilasson* Motto:— “Thanks, thanks to thee my worthy friend, for the lesson thou hast taught”. Longfelhnv' i. Margt sá eg vestan liafs í hitt eð fyrra, sem gladdi mig. En einkum eru mér minnisstæðir margir forn- kunningjar, sem eg heima á Fróni hafði þekt að því, að þeir áttu við þröngan kost að búa og framtíðar- horfur litlar. Nú voru þeir orðnir nýir menn í nýju landi fyrir dugn- að og atorku, sem ekki fékk að njóta sín í fásinninu og fátæktinni heima, eins og ástatt var fyrir 30 ■—40 árum. Nýi heimurinn hafði fært þeim upp í hendur ýms yrkis- efni, sem voru við þeirra hæfi, og hann hafði gefið þeim margan góðan leik á borði, sem þeir aldrei höfðu komið auga á áður. Eg gladdist ennfremur af að sjá, hve margir þessara góðu landa höfðu konhst upp á að vinna kná- lega og voru vinnuglaðir eins og vígreifu kapparnir forðum. Eg á við þetta sérlega ameríska, (sem eg vildi alstaðar sjá) -—- að vinna af kappi meðan unnið er, og gleðjast síðan og eiga good time á eftir, í stað þess, sem oft sést austan við Atlantsála því miður, að menn vinna draugslega og eru svo sömu draugarnir eftir sem áður, þegar vinnutímanum lýkur. Börnin þessara dugandi manna varð mér líka starsýnt á, þau voru svo sælleg og þrifaleg. Þau lifðu auðsjáanlega við allsnægtir ennþá meiri heldur en notið höfðu börn hinna efnuðustu embættismanna og kaupmanna, sem feður þeirra höfðu öfundað heima í sveitinni, þegar þeir voru að vaxa upp. En svo spurði eg oft sjálfan mig: Ætli þessi börn eða þeirra börn geri nú eins laglega skorpu í lífsbarátt- unni framvegis, eins og feður þeirra og mæður gerðu á undan þeim? Var ekki hin upphaflega fátækt for- eldra þeirra, og svo margt gott, sem þeir höfðu aftur lært af for- eldrum sínum, sem líka voru fátæk, einmitt nhklu betra veganesti en góði maturinn og high sthool- mentunin, sem unga kynslóðin fær nú? Þessar sömu spurningar vaka einnig oft fyrir mér lieima á Fróni. Því einnig hér hafa um hríð opn- ast svo margir útvegir, að fjöldi manna hefir komist úr fátækt og spjarað sig með dugnaði, engu síð- ur en í Vesturheinh. (ísland er m. ö. o. orðið svo gott land, í sam- anburði við það sem áður var, að eg skyldi treysta mér til að gerast agent og smala þangað eins mörg- um landnemum víðsvegar að, eins og þeim, sem fluttu vestur um haf hér á árunum, þ. e. a. s. ef eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.