Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 39
GAMALT OG GOTT — OG ILT 37 Af Guðna veit eg það að segja, að hann varð með aldrinum duglegasti vinnumaður, þangað til dauðinn sótti liann, líklega eitthvað fyrir örlög fram vegna harðréttisins í æsku. Eg hefi oft hugsað um, hvort hann hefði orðið nokkuð duglegri við ofát og iðjuleysi. Og svo hefi eg stundum spurt sjálf- an mig, hvor okkar Guðna hafi í í rauninni fengið haldbetri fræðslu, hann af að reyna sultinn og eg af að horfa á hann. “Hvað eina skað- ar, sem er um of” — en mér finst unga kynslóðin núna fara á mis við ýmsa fræðslu, sem erfiðu kjör- in veittu fyrrum. Grikkir létu þræla drekka sig fulla og létu unga menn horfa á, svo þeir fengju óbeit á eitrinu. III. Þó eg dáist oft að nýtninni, fer fjarri því, að hún ætíð sómi sér vel — eins og t. d. þegar menn, sem liafa nóg efni, ganga í rifnum flíkum, karbættum og í sömu nær- fötunum svo mánuðum skiftir, og spara sápu og vatn fram úr hófi. Og þetta þykir ekkert tiltökumál meðal sumra stétta — yíða um heim. Strákur kom til mín um daginn með kýli aftan á hálsinum. Hann liafði lullað á það Hólaplástrr). Eg sagði við hann, eins og G. Hannesson fyrirrennari minn sagði við kerlinguna, “að hann hefði eins getað sett þann plástur vestan megin á Vaðlaheiðina”. En háls- inn allur í kring var skítugur og ") ÞatS er plástur, sem kerling sautS saman úti í SvarfatSardal, og margt fólk trúir á betur en plástra úr lyfjabúbinni. svartur, eins og strákurinn væri að verða svertingi, og alveg orðinn það á þessum líkamsparti. Eg hafði orð á því við hann, að það væri víst langt síðan hann hefði þvegið sér, og eg taldi furðulegt, hvernig menn gætu orðið svona skítugir. “Það er bara af því eg liefi verið til sjós,” sagði strákur og varð all- ur glentur. — “Nú,” sagði eg, “það er þá bara einhver sjóskítur, — en er þó sjórinn ekki eiginlega nokkuð hreinn?” Hann hló þá, og eg með, en eg rninti hann á það, sem mér var kent sem barni — æ- tíð að þvo sér á kvöldin — því ef maður deyr um nóttina, er óttalegt að vita líkið skítugt. Hann kann- aðist við þetta, því mamma hans hafði þá kent honum þessa kreddu (sem er að vísu mjög virðingar- verð, en reyndar hefir mér ætíð fundist: Skítt veri með þó líkið sé skítugt, ef lifandi manneskjan er ætíð þrifaleg). — Jæja — eg skar svo í kýlið, eftir að hafa þvegið hálsinn á stráknum með benzíni, og það liafði hjálpað nokkuð. Og aö' skilnaði minti eg hann á kvæðið um Skúla fógeta — sem vildi láta hásetana hætta öllum skælum og dubba sig upp í sjávarháskanum, svo að það sæist, þegar þá ræki á land að “hunda það væru ekki skrokkar”. Það þarf sjálfsagt margar kyn- slóðir af læknum og heilsufræð- ingum til að innræta öllum boðorð hreinlætisins. Og þetta er í raun- inni engin furða, því yfirgengilegt er, hvað mönnum getur lengi hald- ist uppi að trassa hörundsræstingu án heilsutjóns. Nansen og félagar hans þvoðu sér ekki í meira en mánuð og varð gott af. Meðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.