Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 79
SVARTI STÓLLINN 77 Eg setti hann þarna handa einni fyrir- myndinni þinni. Hún er svo frábreytt hinum, að mér fanst ekki réttlátt, hvorki gagnvart þeim eöa henni, aS gera þeim öllum jafn-hátt undir höföi, eSa láta þig sjá þær allar í senn. ÞaS verSur aS gæta allr.ar varúSar, þegar um stórt lista- verk er aS ræS'a. (Þcir sctjast.) Konráð: Og hverjar eru þessar fvrirmyndir ? Arnold: ÞaS er nú fyrst og fremst hún María litl.a. meS persneska köttinn sinn. KonráS: GóSi Haraldur minn, vertu nú ekki meS neinn flysjungshátt. Þett,a er — Arnold: Svo er ungfrú Graman, meS hann Fidó; og ef þú lest dagblöSin, veiztu ao hann er fyrir löngu orSin heimsfrægur hundur. Konráð (stendur upp) : Þú skilur ekki, hversu mikiS áhuga- mál mér er þetta, Þú veizt ekki, hvernig þessi hugsjón liggur á mér eins og mara, þangaS til hún kemst á dúkinn; en þaS kemst hún aldrei, nema eg finni viSeig- andi fyrirmynd. Arnold: Jú, eg skil þetta alt saman. Þú varst stundum í þessu ástandi, þegar eg var lærisveinn þinn. Og mig langar til áS hjálpa þér. Eg hefi jafnvel f.a.riS þess á leit viS frú Morgefell, aS hún komi hingaS í dag, og hefir hún lofast til þess aS leyfa þér aS líta á sig og .a.p- ann sinn. Konráð: Eg á bágt meS aS trúa því, aS þú sért aS skopast ,a.S mér. GeturSu ekki skiliS þaS, aS nú ætla eg mér aS mála m y n d — listaverk? Eg er nógu lengi búinn aS kitla ma.nnshjartaS. Nú ætla eg aö grípa um þaS og kreista þaS, þar til augun fljóta í tárum — tárum, sem þvo burtu moldryk meSalmenskunnar og sýna mannlífiS eins og þaS er. Arnold: En listamaSurinn ætti þó ætíS aS vera mannkærleiksmaSur. Konráð: ListamaSurinn ætti ætiö aö vera lista- maöur. Þú ert ungur enn, Haraldur minn; og alt leikur þér í lyndi; en ein- hverntíma kemur aS því, aS þér finst frægS og auSur létt á metunum. Arnold: Þetta má vel vera, og er ef til vill á- stæS.a.n fyrir því, aS eg er rétt aS leggja út á sorphaug mannfélagsins, eftir fyrir- mynd handa þér. Konráð: Mér stendur á sama, hva.San hún kemur, ef hún aSeins nær hugsjón minni. Arnold: En h.afir þú gert þér Ijóst, hver sú hugsjón er, því skvldir þú þurfa nokkra fyrirmynd? Konráð: Hún getur ekki oröiö mér ljós fyr en eg hefi séS fyrirmyndina. Hitt veit eg, aS þaS þarf aS vera kona — kona, sem veit, hv.a.S þaS er, aS hrópa í himin- inn, bölva tilverunni og hlæja aS dauS- anum, alt í sömu andránni. Arnold (blístrar) : Nú? Ekki neitt minna ! Konráð: Nei, ekkert minna. Einhverntíma. hef- ir kona kastaö þessum neista í sál mina. Þar hefir hann síSan veriS aS brenn.a um sig; og nú er hann orSinn aS báli, sem eg skal bera á alt rusliö og allan óþverrann — alt þetta, sem keypt er og selt fyrir peninga. Stutt þögn. Um hvaö ertu aö hugsa.? Arnold: Eg var aS hugsa um, hvort þú — hvort konan þín slvppi viö eldinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.