Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 56
54 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA liafa búið þar Steinólfur, maður Þuríðar þeirrar, er Þjórsdælir vildu grýta, en bærinn að vera síð- an heitinn eftir honum. Vel má vera, að nafnið hafi verið skamm- stafað Steins.staðir, sem lesið var síðan Steinastaðir, eins og Br. J. bendir á, en ef til vill hefir latmælgi ráðið. Skeljastaðir nefnast óglögg rúst hér um bil undir miðri vestur- hlíð Skeljafells. Þar hafa fundist, mannabein, og síðastliðið sumar kom þar upp hauskúpa' upp úr sandauðninni. Beinafundir þessir þykja benda til þess, að hér hafi í fyrndinni verið grafreitur og kirkja sú, er Hjalti Skeggjason reisti í Þjórsárdal, enda hafi hann þá bú- ið á Skeljastöðum. Þessi tilgáta um kirkjustað á Skeljastöðum hef- ir þótt sennilegri fyrir þá sök, að engin mannabein hafa fundist viö aðrar bæjarrústir í dalnum. Ann- ars er ólíklegt, að fleiri en ein kirkja hafi verið í Þjórsárdal. Sagt er, að Hjalti hafi þakið kirkju sína með blýi, en nokkru fyrir 1880 fundust í sandinum á Skeljastöð- um fáeinar blýagnir og blýplötur. Deilt hefir verið um þetta bæjar- nafn. Sumir hafa viljað nefna bæinn Skeggjastaði, eftir Skeggja, föður Hjalta. Ólíklegt er, að svo algengt nafn hefði breyzt, og virðist nær að hallast að munnmælasögnum, sem telja bæinn hafa heitið Skelj- ungsstaði. Þá ætti Skeljungur að vera mannsnafn, því að af manns- nöfnum munu allajafna mynduð bæjarnöfn, sem enda á -staðir. Þá eru aðeins tvær bæjarrústir ótaldar af þeim, er Br. J. getur í Árb.; rústir af Sámsstöðum og Sandatungu. Hin fyrnefnda er undir Sámsstaðamúla, er gengur suður af Skeljafelli; hún er óglögg. Sandatungurústirnar eru fyrir austan Sölmundarholt, skamt fyrir vestan Possármynni. Þar er hraun og eru rústirnar, fjórar talsins, á vesturjaðri þess, nokkuð upp frá Þjórsá. Á þessum stöðum hafa fundist móflögur, og bendir það til, að þarna hafi í fyrndinni verið mýrlendi. Um Sandatungu er áð- ur getið, m. a. í sambandi við Eirík þann, er fluttist þaðan að Haga, við Heklugosið 1693. Af munnmæl- um verður ekki annað ráðið en að þar hafí verið einbýli; hyggur Br. J. því, vegna tölu rústanna, að bær- inn hafi ef til vill verið færður þrisvar; sbr. Árb., bls. 55. Þrír bæir eru enn ótaldir í Þjórsárdal, og eru þeir allir vestan til í dalnum. Þar búa nú gildir bændur og heita bæir þessir: Hagi hinn yzti, er eg gat um í sambandi við vesturtakmörk Þjórsárdals, Ásólfsstaðir sunnan undir Ásólfs- staðafelli, í hvamminum milli þess og Hagafjalls, og loks Skriðufell, sunnan í Skriðufellsfjalli. Bærinn stendur á lágum hjalla, og er það- an undurfagurt útsýni, eins og raunar frá báðum hinum bæjun- um. Skriðufell er nú talinn efst- ur bær í Gnújpverjalireppi, en í daglegu tali eru þessir þrír bæir nefndir “dalbæirnir”. Á þessum þrem jörðum kvað bygð hafa hald- ist frá öndverðu, nema er Hekla gaus 1693, þá lagðist niður bygð á Skriðufelli og Ásólfsstöðum um hríð. Hefir þá og verið nærri höggvið, því að í þessu gosi ger- eyddi Sandatungu, eins og áður er sagt. Síðastliðið sumar sagði mér maður úr dalnum, að Ásólfsstaða- land væri mjög að gróa upp, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.